25.2.2007 | 03:39
Ingibjörg Sólrún kvenforsćtisráđherra, nei!
Ályktun sem samţykkt var á ársţingi kvennahreyfingar Samfylkingarinnar segir ađ nú gefist Íslendingum sögulegt tćkifćri til ţess ađ kjósa fyrsta kvenforsćtisráđherra Íslands.
Slíkt og ţvílíkt bull vil ég ekki heyra á minnst!
Nei brjótum nú rćkilega blađ í sögunni og ýtum alfariđ út úr málinu ţessum úreltu karlkenningum á öllum störfum háum jafnt sem lágum enda löngu kominn tími til.
Viđ skulum ţví öll kjósa Ingibjörgu Sólrúnu fyrstu forsćtisráđfrú landsins. Ég veit ađ hún mun bera ţann titil međ sóma og gegna ţví starfi af stakri kvenprýđi og med glimt í öjet eins og ţegar ég hitti hana á hlaupum á samsýningunni í Ráđhúsinu um áriđ.
Ísland sjálft er jú kona, Fjallkonan fríđa fanna skautar faldi háum.......... Ţví er mál til komiđ ađ kona komist loks til valda á ćđsta ráđfrúrstól.
Viđ skulum ekki heldur gleyma ţví ađ Fjallkonan, landiđ okkar, hefur aldrei veriđ viđ neinn fjallkall kennd og ţví vćri ţađ sannur riddaraskapur ađ losa hana viđ ţessa karla sem sífellt vilja ráđa yfir henni.
Og svona ađ síđustu ađ ef í fjarlćgri framtíđ löngu eftir ţessa tímamótakosningu henti ţađ hrćđilega slys ađ karl yrđi kosinn í ćđsta ráđastól fyrir einskćran klaufaskap myndi hann ađ sjálfsögđu verđa titlađur karlráđfrú. Skiljú???
![]() |
Segir sögulegt tćkifćri gefast |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Heyr, heyr!
Gúrúinn, 25.2.2007 kl. 08:25
Ţar kom ađ ţví, viđ erum ekki sammála, ćtla nú ekki í pólitískt debatt viđ ţig en skođanir er víst eins misjafnar og viđ eru mörg og ţađ er bara ágćtt, treysti bara ekki vinstri flokkunum fyrir fjármálum ţjóđarinnar, viđ höfum ţađ gott í dag og ég sé ekki ástćđu ađ breyta ţví
Pétur Ţór Jónsson, 25.2.2007 kl. 10:21
Veistu hvađ..ţegar ég var 12 ára var ég fjallkonan í mínum heimabć. Var nćstum búin ađ gleyma ţví. Ég er ţá ísland!!! Ég ćtti ađ verđa svona frú einhver....hehe.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.2.2007 kl. 10:47
Katrín, fyrst ţú varst bara tólf ára ţegar ţú varst fjallkonan finnst mér liggja beint viđ ađ ţađ ćtti ađ kalla ţig fv. ungfrú Ísland.
Svava frá Strandbergi , 25.2.2007 kl. 11:53
Sammála og ósammála takk fyrir ath.semdirnar.
Svava frá Strandbergi , 25.2.2007 kl. 11:55
Ehhh..smá athugasemd. Fyrst segir ţú Ingibjörg Sólrún kvenforsćtisráđherra nei!!!! Svo segirđu ađ ţú viljir ekki sjá slíka vitleysu og svo hveturđu alla til ađ kjósa hana.
Er ţađ bara ég.eđa...?
Hvort???
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.2.2007 kl. 12:34
Katrín, mergurinn málsins er sá ađ hún á ađ verđa forsćtisráđfrú en ekki forsćtisráđherra.
Ţađ á ađ afnema ţessa karl-tengingu viđ nafn embćttisins sem hefur skapast sökum ţess ađ karlmenn hafa ćtíđ sinnt ţessu starfi.
Ţađ ţarf ađ beita öllum ráđum til ţess ađ umbylta ţessu nánast einvalda karlaveldi í heiminum sem stađiđ hefur yfir í ţúsundir ára.
Byrjum á Íslandi og gerum ţađ eins og Krít til forna ţegar ţar var mćđraveldi og trúađ var á gyđju en ekki guđ.
Svava frá Strandbergi , 25.2.2007 kl. 16:32
Já auđvitađ...nú skiljú me! Fyrirgefđu er hćgari á sunnudögum enda er ţađ lögbundinn hvíldardagur. Já ég hef einmitt lesiđ mikiđ um mćđraveldin og prestsynjurnar og auđvitađ gyđjurnar mögnuđu. Getur einmitt lesiđ smá međ trjá myndunum á blogginu mínum um ţegar guđirnir breyttu gyđjunum í tré..
En má ekki bara vera bćđi..mćđra og feđra veldi međ ţví besta úr báđu???
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.2.2007 kl. 17:31
Ć, mér sem fannst svo sniđugt ađ lesa ađ Guđmundur hefđi veriđ fjallkona einhverntímann - heilinn á mér setti einhvernveginn myndina af honum fyrir framan textann. Maybe next time.
En eitthvađ hefur nú ţetta mćđraveldi hérna á Krít skolast niđur um niđurfalliđ upp á síđkastiđ - kannski Tyrkjunum ađ kenna?
Eđa voru ţćr bara svona lélegar ađ karlarnir urđu ađ taka málin í sínar hendur?
En hvernig komst ţá samt ţetta mćđraveldi á in the first place?
gerđur rósa gunnarsdóttir, 25.2.2007 kl. 22:37
Gerđi ekki landbúnađarbyltingin og ég ţori varla ađ segja ţađ .. Biblían, út af viđ mćđraveldin?
Svava frá Strandbergi , 26.2.2007 kl. 01:56
Líklega vćri skást ađ hafa bara foreldraveldi!!
Svava frá Strandbergi , 26.2.2007 kl. 02:06
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.