23.2.2007 | 00:39
Móđgunargirni
Ţađ er meira hvađ sterarnir fara illa í hann Tító. Hann er orđinn eitthvađ svo taugaveiklađur og móđgunargjarn.
Ég ţarf meira ađ segja ađ dekstra hann til ţess ađ snúa sér ađ mér ţegar viđ erum komin upp í rúm. Hann liggur alltaf út á ystu brún á rúmstokknum og snýr bakinu í mig og mađur sér ţađ alveg á baksvipnum hvađ hann er ákveđinn í ađ sýna mér ađ hann sé illur út í mig.
Svei mér ţá ef viđ vćrum í hjónabandi myndi ég halda ađ viđ ćttum viđ alvarlegan vanda ađ stríđa . Eyrun á honum vísa alltaf beint aftur eins og hann leggi kollhúfur og skottiđ sveiflast fram og til baka af ţessum líka fítonskrafti. Hann er ekki neitt slappur í ţví ţessi skrattakollur ţó hann sé á lyfjum.
Stundum langar mig mest til ađ klípa hann í ţetta lođna skott sitt. En ég stilli mig alltaf um ţađ ţví hann er nú einu sinni ástarpungurinn minn ţó hann sé ţessi fýlupoki. Ţess vegna passa ég mig á ţví ađ tala alltaf blíđlega til hans og spyr hvort ţađ sé ekki allt í lagi međ hann og svoleiđis. En hann ţykist aldrei heyra í mér og virđir mig ekki viđlits frekar en ég veit ekki hvađ.
Kannski hann sé orđinn heyrnarlaus líka. Hann er allavega orđinn ţađ gamall ađ hann gćti veriđ farinn ađ missa heyrn kominn á sextugasta og fimmta aldursár ef hann vćri mađur en ekki köttur.
En ţetta endar alltaf međ ţví ađ ég lćt í minni pokann og dreg hann ósköp varfćrnislega ađ mér og klappa honum í bak og fyrir í leiđinni međan ég hjala viđ hann í gćlutón.
Og haldiđi ekki ađ kattarskömmin mali svo hástöfum eftir allan leikaraskapinn ţegar hann er búinn ađ koma sér fyrir međ ađra framlöppina um hálsinn á mér.
Segiđi svo ađ kettir séu ekki klókir.
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Ţađ kýs hver og einn sinn bólfélaga.
Pétur Ţór Jónsson, 23.2.2007 kl. 01:00
Einmitt.
Svava frá Strandbergi , 23.2.2007 kl. 01:05
Já Guđmundur ţarna kom skýringin. Ţakka ţér fyrir.
Svava frá Strandbergi , 23.2.2007 kl. 11:26
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.