Leita í fréttum mbl.is

Ein er upp til fjalla ... þrykk og blek

                                                  yli húsa fjær....scan0013

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Bara flott þessi rjúpa.

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 21.2.2007 kl. 00:10

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk fyrir öllsömul

Svava frá Strandbergi , 21.2.2007 kl. 12:56

3 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Hvað er á bak við þetta svarta þarna??

gerður rósa gunnarsdóttir, 21.2.2007 kl. 23:34

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Það er auðvitað Guðmundur í svörtum veiðigalla zoa.

Svava frá Strandbergi , 22.2.2007 kl. 23:05

5 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Nú já eða kannski bara ég sjálf. Ég hef nú sosem farið á skytterí líka. Skaut heiðagæs beint í augað og steindrap hana á stundinni. Át hana svo í jólamatinn og gaf köttunum með, bæði mínum og þeim sem ég var að passa. Það var besta jólasteik sem ég hef á ævinni smakkað. Fyrsta sinn sem ég fylltist lotningu yfir matnum mínum; að greyið gæsin hefði þurft að láta lífiið til þess að ég og kettirnir gætum átt góðan jólamat. Síðan þá hef ég verið á þeirri skoðun að allir ættu að drepa matinn sinn sjálfir.

gerður rósa gunnarsdóttir, 22.2.2007 kl. 23:43

6 Smámynd: Pétur Þór Jónsson

Það væri bara svo mikið helv.... vesen ef þig nú langaði í t.d. skinku, kötbollur eða slátur o. s. frv., hvað með grænt það kemur allta til baka, bara hugmynd. 

Pétur Þór Jónsson, 22.2.2007 kl. 23:53

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ja hver skollinn zoa! Mikið áttu gott að geta skotið matinn þinn sjálf eins og fugla og svoleiðis fénað. Venjulegt fólk eins og ég og flestir verða að láta sér lynda ef það langar til dæmis í feitar kjúklingabringur að kaupa þær pakkaðar inní plast í Bónus.

. Og ekki nóg með það heldur er sprautað vatni, sykri og einhverjum fjandanum öðrum sem ég man ekki í bringurnar. Ég man þá sælutíð þegar ég var krakki og eldri bróðir minn skaut endur, gæsir og svani oní fjölskylduna. Að vísu fengum við þetta góðgæti aðeins á jólum. En bragðið maður. Ég gleymi því aldrei meðan ég lifi.

Svava frá Strandbergi , 23.2.2007 kl. 00:52

8 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Já því er engu við að líkja, bragðinu. Ég bara saltaði og pipraði en af kjötinu var samt bláberjabragð.

gerður rósa gunnarsdóttir, 23.2.2007 kl. 10:07

9 Smámynd: gerður rósa gunnarsdóttir

Það ætti nú ekki að vera mikið mál að skjóta nokkra sláturkeppi :) Þeir fljúga ekki hratt.

gerður rósa gunnarsdóttir, 23.2.2007 kl. 10:08

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband