18.2.2007 | 02:59
Hindin, mynd, ţrykk og blek Ljóđabrot eftir Davíđ Stefánsson
' Langt inn í skóginn leitar hindin sćrđ,
og leynist ţar sem enginn hjörtur býr,
en yfir hana fćrist fró og vćrđ.
Svo fjarar lífiđ út.
Ó kviku dýr,reikiđ ţiđ hćgt er rökkva tekur ađ
og rjúfiđ ekki heilög skógar vé,
ţví lítil hind, sem fann sér felu stađ
vill fá ađ deyja ein á bak viđ tré.
Um blóđ, sem fyrr var bćđi ungt og heitt,
mun bleikur mosinn engum segja neitt.'
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ljóđ | Breytt 7.5.2007 kl. 12:47 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Langt inn í skóginn leitar hindin sćrđ,
og leynist ţar sem enginn hjörtur býr,
en yfir hana fćrist fró og vćrđ.
Svo fjarar lífiđ út.
Ó kviku dýr,reikiđ ţiđ hćgt er rökkva tekur ađ
og rjúfiđ ekki heilög skógar vé,
ţví lítil hind, sem fann sér felu stađ
vill fá ađ deyja ein á bak viđ tré.
Um blóđ, sem fyrr var bćđi ungt og heitt,
mun bleikur mosinn engum segja neitt.
ţetta er talsvert lengra en er gríđarlega fallegt enda er ţetta Davíđ.
Pétur Ţór Jónsson, 18.2.2007 kl. 03:48
Ég kannast viđ ţetta kvćđi Pétur. Ţađ er eitt ţađ fallegasta ljóđ sem til er og svo sorglegt. ţakka ţér fyrir ađ senda mér ţađ.
Svava frá Strandbergi , 18.2.2007 kl. 04:07
Ţetta ljóđ endar á ţann ég man ţađ ekki orđrétt , ađ ţegar morgnar fara öll dýr skógarins á kreik nema ţessi litla hvíta hind.
Svava frá Strandbergi , 18.2.2007 kl. 04:10
Síđasta erindiđ er a ţessa leiđ,
Er fuglar hefja flug og morgunsöng
og fagna ţví ađ ljómar dagur nýr
ţá koma öll hin ungu ţyrstu dýr
ađ uppsprettunnar silfutćru lind
öll nema ţessi eina hvíta hind.
Pétur Ţór Jónsson, 18.2.2007 kl. 12:23
sorglegt og svo fallegt. Guđný mín..segi ţađ og skirfa. Mynirnar ţínar eru einstakar.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 18.2.2007 kl. 17:57
Ć Katrín. Takk, en mér finnst ţessi mynd einhvern veginn ekki nógu góđ. Er ekki guli liturinn of sterkur og ţess vegna ekki nógu mikil fjarlćgđ í henni?
Please tell me if you agree.
Svava frá Strandbergi , 18.2.2007 kl. 18:15
bestu kveđjur á konudaginn
Adda bloggar, 18.2.2007 kl. 19:52
Nei mér finnst einmitt guli liturinn gefa myndinni gildi. Birtan í drunganum. Viđheldur voninni. Dregur mann inn til ađ dvelja.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 18.2.2007 kl. 21:15
Bestu kveđju líka Laugatún á konudaginn. Ţví miđur kemst ég ekki lengur inná bloggiđ ykkar ţó viđ séum bloggvinir. Ég hef ekkert ađgangsorđ.
Svava frá Strandbergi , 18.2.2007 kl. 21:21
Takk Katrín mín. Ţú hresstir uppá egóiđ mitt. Til hamingju međ konudaginn.
Svava frá Strandbergi , 18.2.2007 kl. 21:23
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.