8.2.2007 | 18:58
Þetta er ekkert nýmæli myndi Hrói Höttur segja
Ég veit ekki betur en að Hrói Höttur og allt hans lið hafi verið í sokkabuxum, að vísu voru þær grænar. En hver veit nema við eigum eftir að sjá karlana spranga um göturnar í lauf-grænum sokkabuxum. Ég er viss um að það verður næsta 'trendið.' Og þá er bara eftir að koma fjaðrahöttum í tísku líka og við munum sjá Hróana út um allar trissur. Vonandi samt ekki rænandi og ruplandi.
Sokkabuxur fyrir karlmenn | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Bækur, Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 18:59 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Mér finnst þetta mjög sjarmerandi ímynd af Hrúnum. Mér finnst reyndar alveg að þeir mættu færa sotla peninga (í stað þess að stela þeim beint)...frá auðjöfrunum til sjúkra, aldraðra, öryrkja og allra sem ekki eiga nægan aur. Veit að auðjöfrarnir myndu ekkert kippa sér upp við að vera svona góðir við fólkið í landinu okkar.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 8.2.2007 kl. 19:32
pff, ég sé þetta nú annað slagið í íþróttafréttum. Á víst að heita þjóðaríþrótt okkar en allir vita að það er handboltinn, ekki satt?
Svavar Friðriksson (IP-tala skráð) 8.2.2007 kl. 19:34
Nei, nei enga málningu, miklu karlmennlegra að vera með yfirvaraskegg í staðinn.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 00:08
Fín hugmynd Katrín að þeir sem verða Hróar eigi að taka að sér að greiða úr misskiptingu auðs í landinu með því að færa eitthvað af aurum frá þeim ríku til hinna fátæku. Verst að það sé engin Skírisskógur á landinu. Annars er þetta allt í lagi stærsti skógur landsins er víst í Reykavík.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 00:13
Glímumenn eru í alltof víðum sokkabuxum. Þær poka alltaf svo púkalega á þeim.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 00:15
Heyrðu ég leita enn að ljóðinu þínu um Rósarsköpin. Þvældist í gegnum tengilinn ljóð á tíu þúsund tregavött fyrr í kvöld og var bara að koma til
baka. Takk svo kærlega fyrir öll innlitin og fallegu kveðjurnar.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.2.2007 kl. 00:55
Er alltaf að breta ljóðinu það gæti verið skýringing. En það heitir Óður til rósarinnar. Undir nafninu Svava Strandberg.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 14:44
Var einmitt að breyta því enn eina ferðina svo það verður ekki sýnilegt næstu daga. Svo ég birti það bara hér.
Óður til rósarinnar
Ó munúðar perla
ó mærust rós
ó helgasti munni
hinnar skærustu
meyjar.
Er ást sína umvefur
og ávöxtinn ber.
Sem er Frelsarinn, fæddur
á foldu hjá þér.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 14:52
Þetta er á ljóð.is Katrín. Það er bara eitt ljóð eftir mig á thiuthusundtregawott og það heitir Stórmál Það ljóð birti ég nu einhverstaðar hér á blogginu mínu.
kv. Guðný Svava Strandberg
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 14:56
Því hjá þér vil ég vera
í ljósinu bjarta
það veit ég svo vel
og þekki í mínu hjarta
á jörðinni bíð ég í myrkrinu svarta og segi við þig..
"Ég er ekki að kvarta...en mig langar svo heim"!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 9.2.2007 kl. 21:46
Æðislegt ljóð
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 23:11
Eftir að hafa horft á grínþættina í íþróttafréttum sem kallaðir eru glíma, og sjá þar fullorðna karlmenn í sokkabuxum og leðuróla mittisskýlum þá held é að þessi hörmung verði aldrei annað en tískusýningavara, eða hafið þið séð eitthvað hjákátlegra en "þjóðaríþróttina", fyrst smá tangó og svo að henda dansfélagnum í gólfið.
Pétur Þór Jónsson, 15.2.2007 kl. 00:41
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.