8.2.2007 | 18:58
Ţetta er ekkert nýmćli myndi Hrói Höttur segja
Ég veit ekki betur en ađ Hrói Höttur og allt hans liđ hafi veriđ í sokkabuxum, ađ vísu voru ţćr grćnar. En hver veit nema viđ eigum eftir ađ sjá karlana spranga um göturnar í lauf-grćnum sokkabuxum. Ég er viss um ađ ţađ verđur nćsta 'trendiđ.' Og ţá er bara eftir ađ koma fjađrahöttum í tísku líka og viđ munum sjá Hróana út um allar trissur. Vonandi samt ekki rćnandi og ruplandi.
Sokkabuxur fyrir karlmenn | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Bćkur, Kvikmyndir | Breytt s.d. kl. 18:59 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Mér finnst ţetta mjög sjarmerandi ímynd af Hrúnum. Mér finnst reyndar alveg ađ ţeir mćttu fćra sotla peninga (í stađ ţess ađ stela ţeim beint)...frá auđjöfrunum til sjúkra, aldrađra, öryrkja og allra sem ekki eiga nćgan aur. Veit ađ auđjöfrarnir myndu ekkert kippa sér upp viđ ađ vera svona góđir viđ fólkiđ í landinu okkar.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.2.2007 kl. 19:32
pff, ég sé ţetta nú annađ slagiđ í íţróttafréttum. Á víst ađ heita ţjóđaríţrótt okkar en allir vita ađ ţađ er handboltinn, ekki satt?
Svavar Friđriksson (IP-tala skráđ) 8.2.2007 kl. 19:34
Nei, nei enga málningu, miklu karlmennlegra ađ vera međ yfirvaraskegg í stađinn.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 00:08
Fín hugmynd Katrín ađ ţeir sem verđa Hróar eigi ađ taka ađ sér ađ greiđa úr misskiptingu auđs í landinu međ ţví ađ fćra eitthvađ af aurum frá ţeim ríku til hinna fátćku. Verst ađ ţađ sé engin Skírisskógur á landinu. Annars er ţetta allt í lagi stćrsti skógur landsins er víst í Reykavík.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 00:13
Glímumenn eru í alltof víđum sokkabuxum. Ţćr poka alltaf svo púkalega á ţeim.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 00:15
Heyrđu ég leita enn ađ ljóđinu ţínu um Rósarsköpin. Ţvćldist í gegnum tengilinn ljóđ á tíu ţúsund tregavött fyrr í kvöld og var bara ađ koma til
baka. Takk svo kćrlega fyrir öll innlitin og fallegu kveđjurnar.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 9.2.2007 kl. 00:55
Er alltaf ađ breta ljóđinu ţađ gćti veriđ skýringing. En ţađ heitir Óđur til rósarinnar. Undir nafninu Svava Strandberg.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 14:44
Var einmitt ađ breyta ţví enn eina ferđina svo ţađ verđur ekki sýnilegt nćstu daga. Svo ég birti ţađ bara hér.
Óđur til rósarinnar
Ó munúđar perla
ó mćrust rós
ó helgasti munni
hinnar skćrustu
meyjar.
Er ást sína umvefur
og ávöxtinn ber.
Sem er Frelsarinn, fćddur
á foldu hjá ţér.
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 14:52
Ţetta er á ljóđ.is Katrín. Ţađ er bara eitt ljóđ eftir mig á thiuthusundtregawott og ţađ heitir Stórmál Ţađ ljóđ birti ég nu einhverstađar hér á blogginu mínu.
kv. Guđný Svava Strandberg
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 14:56
Ţví hjá ţér vil ég vera
í ljósinu bjarta
ţađ veit ég svo vel
og ţekki í mínu hjarta
á jörđinni bíđ ég í myrkrinu svarta og segi viđ ţig..
"Ég er ekki ađ kvarta...en mig langar svo heim"!!!
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 9.2.2007 kl. 21:46
Ćđislegt ljóđ
Svava frá Strandbergi , 9.2.2007 kl. 23:11
Eftir ađ hafa horft á grínţćttina í íţróttafréttum sem kallađir eru glíma, og sjá ţar fullorđna karlmenn í sokkabuxum og leđuróla mittisskýlum ţá held é ađ ţessi hörmung verđi aldrei annađ en tískusýningavara, eđa hafiđ ţiđ séđ eitthvađ hjákátlegra en "ţjóđaríţróttina", fyrst smá tangó og svo ađ henda dansfélagnum í gólfiđ.
Pétur Ţór Jónsson, 15.2.2007 kl. 00:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.