6.2.2007 | 00:30
Tító veikur eftir allt saman.
Ég minntist á ţađ hér um daginn á blogginu ađ Tító hefđi snúiđ á Dauđann og mig. Ég hefđi haldiđ hann vera veikan en svo hefđi ekkert veriđ ađ honum.
Ţetta var ekki allskostar rétt hjá mér ţví Tító var orđinn veikur í alvöru daginn eftir.
Ég fór međ hann upp á Dýraspítala í morgun og dýralćknirinn sagđi ađ svona balinese kettir yrđu í mesta lagi 9 - 13 ára gamlir en Tító verđur einmitt 9 ára í nóvember nćstkomandi.
Ég sagđi m. a. viđ dýralćkninn ţegar hann var ađ skođa Tító ađ mér hefđi veriđ gefinn hann sem kettlingur, af konu sem tók hann og systkini hans ađ sér ţegar átti ađ farga ţeim öllum í einu lagi.
Ég hefđi samt aldrei hugsađ út í ţađ fyrr en nú ađ ţađ hefđi veriđ eitthvađ undarlegt viđ ţađ ađ farga heilu goti af rándýrum kettlingum.
Dýralćknirinn varđ hálfskrýtinn á svipinn viđ ţessi orđ mín, en sagđi svo undirfurđulega. 'Ćtli ţetta hafi ekki veriđ systkingot?'
Ţá rann upp fyrir mér ljós, auđvitađ! ţarna var hún loksins komin, skýringin á erfđagallanum í nýrunum og endalausu veikindunum hans Títós!
Fyrst fann ég fyrir mikilli reiđi í garđ konunnar sem gaf mér Tító á sínum tíma og hugsađi međ mér ađ ţarna hefđi hún gert mér Bjarnargreiđa.
En mér rann fljótlega reiđin ţegar ég fór ađ hugsa málin og nú sé ég ekki eftir neinu.
Ekki ţví ađ vaka oft heilu nćturnar yfir Tító veikum, öllum áhyggjunum, né ţeim háu fjárhćđum sem ég hef pungađ út vegna heilsufars hans.
Tító hefur nefnilega gefiđ mér svo miklu meira en hann hefur kostađ mig. Hann hefur gefiđ mér skilyrđislausa ást.
Nú er Tító kominn á 6 daga sprautukúr og ég sprauta hann sjálf einu sinni á dag.
Dýralćknirinn sagđi ađ ef hann lagast ekki ađ ţeim tíma liđnum, yrđum viđ kannski ađ fara búa okkur undir ţađ, 'ađ taka til annarra ráđa'.
Men, ţangađ til hugsa ég bara - 'Den tid den sorg.'
Meginflokkur: Dćgurmál | Aukaflokkar: Bloggar, Vefurinn, Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já, ég vona ađ hann hjarni viđ í núna eins og áđur ţegar hann hefur fengiđ sprautukúr. En hann er víst ađ komast á aldur hvađ úr hverju.
Svava frá Strandbergi , 6.2.2007 kl. 00:49
Augun mín og augun ţín! Ó, ţá fögru steina. Getur ţú sagt viđ Tító. Eđa glyrnur eru ţađ víst - eđa hvađ.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.2.2007 kl. 01:11
ć.....ţiđ eruđ fólk sem mann langar virkilega ađ ţekkja.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 6.2.2007 kl. 02:15
Takk fyrir ţađ Katrín. ţađ er gagnkvćmt.
Svava frá Strandbergi , 6.2.2007 kl. 10:43
Nei, nei Sigurđur ţađ eru klárlega augu, ţví augun hans Títós eru blá. Glyrnur eru alltaf gular og Gosi građnagli er međ glyrnur.
Svava frá Strandbergi , 6.2.2007 kl. 10:46
Er ekki búiđ ađ gelda Gosa? Er hann virkilega alltaf sami glaumgrađgosinn?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 6.2.2007 kl. 22:06
Jú, en Gosi er svo súpergrađur ađ gelding dugar ekki. Svo er hann líka hommi alltaf ađ riđlast á aumingja Tító, sárveikum.
En Tító var svo sem ekkert betri viđ Gosa ţegar hann hafđi heilsu til. ţessvegna sagđi ég alltaf ađ ég byggi međ tveimur hommum ţegar ég var spurđ hvort ég byggi ein.
Svava frá Strandbergi , 6.2.2007 kl. 22:14
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.