Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011
21.2.2011 | 16:13
Í minningu dýrs Elsku Tító minn dó í gćr. Hann var svćfđur hér heima.
Hérna megin viđ himnaríki er stađur sem heitir regnbogabrúin. Ţetta er fagur stađur međ grćn grös á túni, fjöll og dali.
Ţegar besti vinur okkar deyr, eitthvert dýr sem var okkur mjög náiđ, fer ţađ ađ Regnbogabrúnni. Ţar er alltaf ...nóg af mat, vatni og sólskini, vinir okkar hlaupa um, leika sér og hafa ţađ mjög gott.
Öll dýrin sem voru ađ veik eđa gömul, eru aftur orđin ung og hraust, eins og í minningu okkar, frá okkar bestu stundum.
Ţarna eru allir hamingjusamir og ánćgđir međ lífiđ. Eitthvađ skyggir ţó á.
Hvert og eitt ţeirra saknar besta vinar síns, sem ţótti vćnt um ţau og gćtti ţeirra ţegar ţau voru á jörđinni, en varđ ađ vera eftir um sinn.
Hvern dag leika vinir okkar sér og hlaupa um, ţar til dagurinn rennur upp. Snögglega hćttir eitt ţeirra ađ leika sér og lítur upp!
Hnusar út í loftiđ!
Sperrir eyrun!
Augun athugul!
Líkaminn titrar af spenningi!
Hann hleypur hratt frá hópnum!
Ţýtur yfir grćnan völlinn, hleypur hrađar og hrađar!
Ţađ hefur veriđ beđiđ eftir ţér!
Loksins ţegar ţú og besti vinur ţinn hittist aftur tekur ţú hann í fang ţér, knúsar hann innilega og ţiđ gleđjist yfir endurfundinum.
Aldrei aftur ađskilin.
Gleđikossum rignir á andlit ţitt, ţú strýkur ástkćrt höfuđ hans, ţú lítur aftur í traustvekjandi augu vinar ţíns, svo löngu farin ţér frá, en aldrei úr hjarta ţínu.
Ađ lokum fariđ ţiđ yfir regnbogabrúna....saman ađ eilífu.
Höf: ókunnur
Tekiđ af www.hvuttar.net
Huggun
Ţú kemur til mín
ósköp hćgt og hljótt
er húmiđ dökka
sest um sefa minn.
Í hjarta mér
ţá helköld ríkir nótt
en heit mín tár
sem falla á fölva kinn.
Ţá lýsa mér
ţín augu blíđ og blá.
Svo björt og hrein
ţar skín mér ástin ţín.
Sem glćđir aftur
gleymda von og ţrá.
Ţú göfga litla
hjartans kisan mín.
Sjá Demo af lagi Halldórs Guđjónssonar viđ ljóđ mitt um Huggun, um Tító hér til hliđar.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Ástin dró mig vestur
- Engar forsendur fyrir ţví seinka undirbúningi
- Getum veriđ ađ tala um ár eđa áratugi
- Óvenjuleg virkni sem getur leitt til eldgoss
- Fjöldi staura brotnađi og línur slitnuđu
- Tveir bílar og rúta skullu saman: 16 um borđ í rútunni
- Hljóp í útkall međ slökkvitćki í hendi
- Viđ teljum dóminn í meginatriđum rangan
- Ekki góđ áferđ á ţessu máli
- Hćkka hćttumat um mánađamótin
- Hlaupi úr Grímsvötnum lokiđ
- Verklok viđ snjóflóđavarnir áćtluđ 2029
- Veitir átta fjölskyldum húsaskjól
- Ásthildur kynnti sér undirbúning strákanna okkar
- Ađgerđir ţýđi mögulega tilflutning á fjármagni
Erlent
- Trump náđar stuđningsmenn sína
- Gert ađ sćta upptöku úra og gulls
- Játađi allt á fyrsta degi
- Gullöld Bandaríkjanna hefst núna
- Skutu pilt fyrir sveđjuatlögu
- Tilfinningaţrungin stund: Hafa endurheimt lífiđ
- Biden náđar fyrir fram
- Trump tekinn viđ sem forseti Bandaríkjanna
- Beint: Trump sver embćttiseiđ
- Hundruđ sćnskra hermanna til Lettlands