Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, febrúar 2011

Í minningu dýrs Elsku Tító minn dó í gćr. Hann var svćfđur hér heima.

Hérna megin viđ himnaríki er stađur sem heitir regnbogabrúin. Ţetta er fagur stađur međ grćn grös á túni, fjöll og dali.
Ţegar besti vinur okkar deyr, eitthvert dýr sem var okkur mjög náiđ, fer ţađ ađ Regnbogabrúnni. Ţar er alltaf ...nóg af mat, vatni og sólskini, vinir okkar hlaupa um, leika sér og hafa ţađ mjög gott.
Öll dýrin sem voru ađ veik eđa gömul, eru aftur orđin ung og hraust, eins og í minningu okkar, frá okkar bestu stundum.


Ţarna eru allir hamingjusamir og ánćgđir međ lífiđ. Eitthvađ skyggir ţó á.
Hvert og eitt ţeirra saknar besta vinar síns, sem ţótti vćnt um ţau og gćtti ţeirra ţegar ţau voru á jörđinni, en varđ ađ vera eftir um sinn.


tito_a_al.jpgHvern dag leika vinir okkar sér og hlaupa um, ţar til dagurinn rennur upp. Snögglega hćttir eitt ţeirra ađ leika sér og lítur upp!
Hnusar út í loftiđ!
Sperrir eyrun!img_20983.jpg
Augun athugul!
Líkaminn titrar af spenningi!
Hann hleypur hratt frá hópnum!
Ţýtur yfir grćnan völlinn, hleypur hrađar og hrađar!
Ţađ hefur veriđ beđiđ eftir ţér!
Loksins ţegar ţú og besti vinur ţinn hittist aftur tekur ţú hann í fang ţér, knúsar hann innilega og ţiđ gleđjist yfir endurfundinum.

Aldrei aftur ađskilin.

 

Gleđikossum rignir á andlit ţitt, ţú strýkur ástkćrt höfuđ hans, ţú lítur aftur í traustvekjandi augu vinar ţíns, svo löngu farin ţér frá, en aldrei úr hjarta ţínu.
Ađ lokum fariđ ţiđ yfir regnbogabrúna....saman ađ eilífu.

 

                                                                          Höf: ókunnur
                                                                     Tekiđ af www.hvuttar.net

 

Huggun

Ţú kemur til mín
ósköp hćgt og hljótt
er húmiđ dökka
sest um sefa minn.
Í hjarta mér
ţá helköld ríkir nótt
en heit mín tár
sem falla á fölva kinn.
Ţá lýsa mér
ţín augu blíđ og blá.
Svo björt og hrein
ţar skín mér ástin ţín.
Sem glćđir aftur
gleymda von og ţrá.
Ţú göfga litla
hjartans kisan mín.

Sjá  Demo af  lagi Halldórs Guđjónssonar viđ ljóđ mitt um  Huggun, um Tító hér til hliđar.

 

 

 

 


Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband