Bloggfćrslur mánađarins, maí 2010
27.5.2010 | 15:19
Betrumbćtti, 'Í skóginum stóđ kofi einn'
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
22.5.2010 | 01:04
Búđu mér ból í fađmi ţínum
Búđu mér ból í fađmi ţínum
bjarteygđi sveinn.
Hvíslađu í hálsakotiđ
heitum orđum ţínum.
Gefđu mér gjöf ţína í nótt
ég gef ţér mína á móti.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
21.5.2010 | 12:56
Herm ţú mér
Í augum sé ég angist
von og ţrá
og upp á veruleikans sýndarţil
varpast vitund
sem ég veit ekki á nein skil
ţví spegill, spegill
herm ţú mér
er ég til?
Bloggar | Breytt s.d. kl. 13:04 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
20.5.2010 | 19:25
Manstu?
Manstu litlu kompuna í kjallaranum
ţar sem viđ áttum okkar fyrstu ástarfundi?
Manstu hótelherbergiđ í Kaupmannahöfn
ţar sem viđ drukkum rauđvín uppi í rúmi
og elskuđumst liđlangan daginn?
Manstu ađ okkur langađi í lítiđ hús
međ garđi sem huldufólk ćtti heima í?
Manstu, manstu...
- eftir mér ?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.5.2010 | 04:25
Spilaborgin
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
19.5.2010 | 04:04
Ţađ er mikiđ
![]() |
Geđdeild lokađ í sparnađarskyni |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
19.5.2010 | 04:01
Vor viđ Tjörnina
Ástfangin ský á skćrbláum himni
skína
og ćđarblikinn auga hýru rennir
til ungkollu
sem syndir feimin framhjá.
En strákarnir á stelpuskjátur
stara.
Ţotur fljúga og festingu bláa
feta
í háum boga og blikandi vćngjum
blaka.
Og bílarnir á bónorđsferđum
bruna
međ eld í ćđum
yfir Tjarnarbrúna.
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
16.5.2010 | 23:32
Ertu ekkert ađ pćla??
Ég er međ ógleđi af ást, byrjuđ
ađ ćla.
Ţér finnst um fátt
farin er ég ţó ađ skćla.
Ég er međ ógleđi, uppsölu,
iđrakveisu
- en ţú ert međ stćla!
Ég er međ hjartaáfall, hugsýki,
harđlífi,
- ertu ekkert ađ pćla??
Bloggar | Breytt 17.5.2010 kl. 12:54 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.2.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar