Bloggfćrslur mánađarins, mars 2009
29.3.2009 | 13:35
Herm ţú mér Ljóđ dagsins á Ljóđ.is 28. mars
Í augum sé ég angist,
von og ţrá
og upp á veruleikans sýndarţil
varpast vitund er
ég veit ekki á nein skil.
Ţví spegill, spegill
herm ţú mér,
- er ég til?
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
27.3.2009 | 08:50
Eitt er ţó víst ....
Erfitt framundan hjá lífeyrissjóđum | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
23.3.2009 | 01:51
Fćđing Venusar
Í safírblárri nóttinni hljómar
söngur vindanna.
Rósbleik hörpuskel ristir djúpt,
ránar fald.
Marbárur rísa og hníga í örum
hjartslćtti sjávarins.
Röđulglóđ lýsir hauđur og haf
er lofnargyđjan
lyftist fullsköpuđ úr skínandi djúpinu.
Getin af sćvi
giftu-borin af perlumóđur.
Nývöknuđ veröldin nýtur í fyrsta sinni
Njarđar dóttur.
Bloggar | Breytt s.d. kl. 09:38 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
21.3.2009 | 21:33
Mengun
Meinađu neikvćđum minningum
ađ menga huga ţinn.
Guđný Svava Strandberg
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
18.3.2009 | 11:57
Náinn
Brástjörnur blíđar man ég
blika mót sjónum mínum,
bros geisla og glitrandi perlur,
al-gleymi af vörum ţínum,
nálćgđ sem neistađi elding
er nam ég frá verund ţinni,
nafn indćlt sem ómfagur söngur
er yljar nú sálu minni.
Bloggar | Breytt 28.6.2009 kl. 15:10 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (2)
17.3.2009 | 01:01
Nonni
Brástjörnur bláar man ég
blika mót sjónum mínum.
Bros líkt og leiftrandi perlur
ljómađi á vörum ţínum.
ţín nálćgđ var neistandi elding
er nam ég frá vitund ţinni.
Ţitt nafn eins og ómfagur söngur
yljar helst sálu minni.
Guđný Svava Strandberg
Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:16 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (16)
9.3.2009 | 19:30
Gleđi og sorg
Hina sćlustu gleđi ertu ekki fćr um ađ hljóta,
ef ţú höndlar ekki sorgina.
Guđný Svava Strandberg
Bloggar | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (6)
8.3.2009 | 13:45
EKKI OKKAR SÖK
Svört er sól,
sviđin mannaból.
Fossar blóđ í Fjandans
feigđarslóđ.
Drynur jörđ er Dauđinn tyllir tá
í draugalegri borg viđ Tígrisá.
Grćtur barn, gáttir Heljar viđ.
Kross- Guđs-farar
lutu ei kristnum siđ.
Lítill drengur líkn fékk ei
hjá ţeim
sem limlestu og brenndu hans
skinn og bein.
Vér hjálpum ţá- Ţađ er hiđ - minnsta mál!
Hendur kaupum - gerum viđ hans sál.
Viđ sem erum Guđs útvalda ţjóđ!
- Og ekki okkar sök
- ţótt renni blóđ.
Drynur jörđ er Dauđinn tyllir tá í
draugalegri borg viđ Tígrisá.
Guđný Svava Strandberg
28 féllu í sjálfsvígsárás í Bagdad | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Bloggar | Breytt s.d. kl. 14:14 | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (1)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson