Bloggfćrslur mánađarins, júlí 2006
14.7.2006 | 03:38
Ţađ er/u haugaský ( önnur útfćrsla) ljóđ
Ţađ er
háflóđ
á himni
hvítfextir
bólstrarnir
ergjandi
grćđi
ćrandi ólgandi
ćđandi ađ láđi.
Ćtli Höfđingi himnanna
hafi loks tapađ rćnu og ráđi?'
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (3)
14.7.2006 | 02:38
Ţađ er/ u haugaský ljóđ
Ţađ er háflóđ á himni
hvítextar öldurnar
ergjandi grćđi
ćrandi ólgandi
ćđandi ađ láđi
ćtli Höfđingi himnanna
hafi loks tapađ rćnu og ráđi??
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
14.7.2006 | 01:53
STÓRMÁL ljóđ
Ađalmáliđ er
ađ hafa eitthvađ
til málanna ađ leggja
og ţađ er mitt
hjartans mál
ađ ekki verđi mikđ mál
ađ leysa vandamál
varđandi málefni
og stefnumál flokksins
eđa máls málanna
sem er bundiđ mál
ţví tók ég til máls
um mál málanna
međal málsmetandi manna
gerđur var góđur rómur
ađ máli minu
enda er ég rómuđ fyrir
ađ vera vel máli farin
og hafa sannfćrandi málróm
kvisast hefur út
orđrómur um ţađ
ađ máliđ sé í höfn
enda er ţađ máliđ
er ţađ mál manna
ađ ég hafi alfariđ tekiđ málin
í mínar hendur
og ţar međ leyst máliđ
sem er mjög gott mál.
Ljóđ | Slóđ | Facebook | Athugasemdir (0)
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson