Leita í fréttum mbl.is

Bloggfćrslur mánađarins, nóvember 2006

Sérstöku börnin á Blálandi. Skrifađ vegna uppsagnar allra kennara Fjölmenntar Túngötu 7. Endurhćfingarskóla fyrir fólk međ geđraskanir og seinni tíma heilaskađa.

Einu sinni var kóngsríki sem hét Bláland og ţar ríktu náttúrulega kóngur og drottning. Kóngshjónin áttu fjölda barna, eđa um ţađ bil ţrjúhundruđ ţúsund börn og ţađ er hreint ekki svo lítiđ.
Kóngshjónunum gekk ekki vel ađ sinna öllum ţessum barnaskara svo ţau tóku ţađ til bragđs ađ láta erfiđustu börnin vera útundan.
En flest börn kóngs og drottningar voru ţó svo undurfalleg, greind og góđ og ađ sjálfsögđu voru ţađ uppáhaldsbörnin ţeirra.
Uppáhaldsbörnin gengu auđvitađ í skóla og allir voru sérstaklega ţćgilegir viđ ţau
og eđlilega voru ţau látin koma fram opinberlega međ foreldrum sínum.
En sum önnur börn kóngshjónanna voru líka falleg og góđ, ţrátt fyrir ađ ţau vćru dálítiđ %u2018 fátćk í anda%u2019, eins og einhver hafđi orđađ ţađ fyrir svo óralöngu.
Ţessi börn fengu líka ađ ganga í skóla eins og uppáhaldsbörnin og flest allir voru frekar ţćgilegir viđ ţau, eđa nćstum jafn ţćgilegir og viđ uppáhaldsbörnin.
En kóngshjónin áttu fleiri börn og ţađ voru svo sannarlega erfiđ börn, en samt svo undarlega ólík innbyrđis.
Ţađ var bara eitt sem ţau áttu sameiginlegt.
Ţau voru öll svo sérstök.
En ţar sem ţau voru óneitanlega erfiđust af kóngsbörnunum lentu ţau skiljanlega í ţví hlutverki ađ vera höfđ útundan.
Ţau fengu ekki einu sinni ađ ganga í skóla. Samt gátu ţau vel lćrt, ţó ekki hefđu margir trú á ţví.
En sem betur fer fyrir sérstöku börnin hafđi víđförult fólk tekiđ eftir ţví á
ferđalögum sínum um önnur kóngsríki ađ ţar voru til sérstakir skólar fyrir svona börn.
Svo víđförla fólkiđ tók sig til og stofnađi ţannig skóla fyrir sérstöku börnin á Blálandi.
Kóngur og drottning voru ekki beint hrifin af ţessu framtaki en létu ţó í byrjun nokkra smápeninga af hendi rakna til skólans.
En eftir ţví sem árin liđu dró úr peningagjöfunum. Og ađ lokum fékk Sérstaki skólinn ekki einn einasta eyri frá kóngshjónunum, ţví ţeim fannst ţessi skóli vera einum
of kostnađarsamur.

Ţađ voru svo mörg önnur fjárfrek verkefni sem arđvćnlegra var ađ setja peningana í.

Ţađ hafđi til dćmis tekiđ drjúgan toll úr fjárhirslunni ađ koma böndum á vatnadrekann víđfrćga sem átti sér bćli í ógnardjúpu gljúfri uppi undir Háuhnjúkum, tignarlegustu fjöllunum í kóngsríkinu.
En fróđir menn höfđu fundiđ ţađ út ađ hćgt vćri ađ hafa nytjar af honum yrđi böndum komiđ á hann.
Ţví var nú svo komiđ ađ vatnadrekinn var vanmáttugur og örmagna. Hann hafđi veriđ fjötrađur niđur af fjölda útlendra riddara sem drifiđ hafđi ađ úr öllum áttum til ţess ađ taka ţátt í ţessum hćttulega hildarleik.

Ţađ hafđi einnig veriđ mjög ađkallandi ađ láta skrifa bók um kóngshjónin og ţjónanna ţeirra, til ţess ađ ekki gleymdist hve fjarskalega mikilvćg ţau öll vćru fyrir kóngsríkiđ.
Ţetta varđ svo vönduđ bók. Kápan var gerđ úr sérvalinni nautshúđ og međ gullstöfum framan á. En blöđin innan í bókinni voru úr hvítu kálfsskinni og svo undurmjúk viđkomu eins og krónublöđ á hinni fegurstu rós.
Og nú var ţessi sérstaki skóli enn ađ kalla eftir fé.


Kóngur ákvađ ađ láta kanna máliđ, ţví hann dauđsá eftir aurunum sem höfđu fariđ í ţennan skóla.
Ţess vegna skipađi hann rannsakanda til ţess ađ athuga starfsemi Sérstaka skólans. Svo vćri barasta hćgur vandi ađ leggja skólann niđur svo lítiđ bćri á.
Kóngurinn var ánćgđur međ ţetta ráđabrugg sitt og ákvađ ađ gleyma ţví ađ öll börnin hans ćttu rétt á ţví ađ fá ađ lćra.
Rannsakandinn rannsakađi alla starfsemi Sérstaka skólans og talađi meira ađ segja viđ skólastjórann og kennarana.
En kóngur var ekki jafn ánćgđur međ niđurstöđuna. Sérstaki skólinn kom allt of vel út til ţess ađ hćgt vćri ađ leggja hann niđur.
En ţá datt honum dálítiđ í hug.
Hann kallađi til sín Menningardísina í Máttarborgum og lét ţau bođ út ganga ađ hér
eftir réđi hún öllu um menntamál kóngsríkisins.
Menningardísin vissi ađ nú ţurfti hún vel ađ duga. Ekki gat hún skrökvađ ţví til ađ
rannsakandinn hefđi leitt í ljós ađ Sérstaki skólinn vćri ómögulegur skóli.
En ţá kom henni snjallrćđi í hug. Hún sagđi ađ hún hefđi veriđ slegin skyndilegri lesblindu ţegar hún ćtlađi ađ kynna sér skýrsluna um ţennan vandrćđa skóla
Af ţeim sökum hefđi hún engar upplýsingar um stöđu mála ţar á bć og ţví vćri ekkert hćgt ađ gera fyrir ţessa skólastofnun.

Ţetta fannst öllum vera góđ niđurstađa sem skýrđi ţađ fullkomlega ađ Sérstaki skólinn vćri međ öllu óţarfur.

En ekki get ég skýrt ţađ hvers vegna ţeim kóngshjónum fćddist eftir ţetta sífellt fleiri sérstök börn.

Guđný Svava Strandberg.

Höfundur kennir viđ Fjölmennt.


Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband