Leita í fréttum mbl.is

Erla Ósk

Ţú fćddist ađeins ellefu merkur
elsku barniđ mitt
ţví Dauđinn hafđi hugsađ sér 
ađ hreppa lífiđ ţitt - og mitt.

 

Og ţegar ţú leist dagsins ljós
ég liđiđ hafđi á braut.
Í óráđssvefni vikum saman leiđ
ég sorg og ţraut.

 

Ţú fékkst ei heldur móđurmjólk
ţví meidd voru brjóstin mín.
Og langur tími leiđ
uns leit ég bláu augun ţín.

 

En allt er ţetta ađeins hjóm
á móti undri ţví
ađ ţú fćddist - litla Erla Ósk
elsku - litla stúlkan mín.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Heimir Lárusson Fjeldsted

Fallegt.

Heimir Lárusson Fjeldsted, 1.5.2006 kl. 11:55

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband