Leita í fréttum mbl.is

Í brjóstlíkneski af mér Ljóđ.is 14. apríl

Í hjartagarđi fennt hefur
yfir fótspor
sem fetuđ voru
á lífsins braut međ ţér.
Og undir köldum snjó
og klaka hulin
er kulnuđ ást
í brjóstlíkneski af mér.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Alma Jenny Guđmundsdóttir

Takk kćrlega fyrir ţetta myndríka einfalda ljóđ!

Alma Jenny Guđmundsdóttir, 14.4.2009 kl. 23:25

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk sömuleiđis,  Alma Jenny.

Svava frá Strandbergi , 15.4.2009 kl. 00:12

3 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Takk Guđný, orđin ţín eru svo myndrćn og lifandi ađ mađur staldrar viđ.

Sigurđur Ţórđarson, 18.4.2009 kl. 08:10

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband