Leita í fréttum mbl.is

Fćđing Venusar

Í safírblárri nóttinni hljómar
söngur vindanna.

Rósbleik hörpuskel ristir djúpt,
ránar fald.

Marbárur rísa og hníga í örum
hjartslćtti sjávarins.

Röđulglóđ lýsir hauđur og haf
er lofnargyđjan
lyftist fullsköpuđ úr skínandi djúpinu.

Getin af sćvi
giftu-borin af perlumóđur.

Nývöknuđ veröldin nýtur í fyrsta sinni
Njarđar dóttur.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ragnhildur Jónsdóttir

Mmmmm fallegt

Ragnhildur Jónsdóttir, 25.3.2009 kl. 20:34

2 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Mjög fallegt.

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 26.3.2009 kl. 17:09

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband