Leita í fréttum mbl.is

Náinn

Brástjörnur blíðar man ég
blika mót sjónum mínum,
bros geisla og glitrandi perlur,
al-gleymi af vörum þínum,

nálægð sem neistaði elding
er nam ég frá verund þinni,
nafn indælt sem ómfagur söngur
er yljar nú sálu minni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Þórðarson

takk

Sigurður Þórðarson, 23.3.2009 kl. 00:22

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Sömuleiðis takk, Sigurður.

Svava frá Strandbergi , 23.3.2009 kl. 00:25

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband