Leita í fréttum mbl.is

Ástardraumur

Ţú undurhlýja ágústnótt
ég ennţá um ţađ dreymi
er inn í tjald
hann kom um kvöld
og kyssti mig í leyni.

ţó liđin séu ár og öld
heil eilífđ um ţađ bil
ţeim kossi og
hvarmaljósum tveim
gleymt kann ég ei né vil.

Ţví leiđir skildu
á lífsins braut
hans lá um hafsins
strauma
en ég sat heima
og bađ og beiđ
í bríma fornra drauma.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Lárus Gabríel Guđmundsson

Ţú ert skáld . . . kona !

Vel kveđiđ !

Lárus Gabríel Guđmundsson, 3.3.2009 kl. 01:43

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţakka ţér fyrir Lárus.

Svava frá Strandbergi , 3.3.2009 kl. 15:25

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband