Leita í fréttum mbl.is

Kreppuljóđ

Mér kemur ţađ ekkert á óvart lengur
ţegar ég opna eggiđ,
sem mér er ćtlađ í morgunverđ,
ađ ţađ sé ađeins skurnin tóm.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Steinunn Helga Sigurđardóttir

kćrleikur til ţín kćra guđný í kreppunni

steina

Steinunn Helga Sigurđardóttir, 1.10.2008 kl. 06:48

2 Smámynd: www.zordis.com

Ćtlađi ađ leggja inn hungurljóđ á móti en fann ekkert sem rímađi viđ botn. 

Eigđu góđan dag!

www.zordis.com, 1.10.2008 kl. 07:26

3 Smámynd: Guđný Anna Arnţórsdóttir

Nákvćmlega. Mér finnst vođalega lógískt ađ t.d. bensíntankurinn sé tómur hjá mér og ég kippi mér ekki upp viđ ađ líterinn fari í 500 krónur. Međan ég hef kaffiđ og rás eitt - og tölvan hrynur ekki - ţá er ég bara tiltölulega sátt. Og fullt af ólesnum bókum. Og rafmagn. Svona gćti ég taliđ í alla nótt, en lćt stađar numiđ. Allra bestu kreppukveđjur til ţín!

Guđný Anna Arnţórsdóttir, 1.10.2008 kl. 22:12

4 Smámynd: Sigurđur Ţórđarson

Ég sendi ţér bros fyrir ţetta fína ljóđ.

Sigurđur Ţórđarson, 1.10.2008 kl. 23:17

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Kćrleikur, bros og kreppukveđur til ykkar allra.

Svava frá Strandbergi , 2.10.2008 kl. 00:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband