23.9.2008 | 23:33
Risin úr rekkju
Tölvunnin ljósmynd
Þá er ég risin úr rekkju og reyndar líka undan feldi.
Mér hefur satt að segja hundleiðst í þessu bloggfríi mínu. Ég komst að þeirri niðurstöðu eftir miklar pælingar að mér er gjörsamlega ómögulegt að hætta að blogga. Maður saknar samskipta við bloggvini og þess að blaðra sjálfur á blogginu. Svo nú er ég bara komin aftur og hananú! Og hafið þið það!
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 195827
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Það er af nógu að taka
- Lyklaskipti: Íhaldskonan er með alvöru lykil
- Ekki auðvelt að fylla í spor Þórdísar
- Bjarni afhenti lyklana að þriðja ráðuneytinu í dag
- Ókræsilegt veður yfir hátíðirnar
- Hjartans þakkir aftur Bjarni, ég vil fá knús
- Aðstæður í stjórnmálum geta breyst á einni nóttu
- Nær vonandi einhverjum jólamáltíðum
- Bjarni afhenti Kristrúnu lyklana
- Færir borgarbúa nær hver öðrum
Athugasemdir
Gott mál Guðný mín......vertu bara hjartanlega velkomin aftur..og aftur og aftur!!!
Bestu kveðjur og haustknús
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 24.9.2008 kl. 09:17
Mikið er gott að heyra að þú ert að hressast. Gott að sjá þig aftur
Ragnhildur Jónsdóttir, 24.9.2008 kl. 09:36
Knús á ykkur báðar
Svava frá Strandbergi , 24.9.2008 kl. 14:06
Gott að þú ert komin aftur ég er hætt við að fara í bloggfrí
Kristín Katla Árnadóttir, 24.9.2008 kl. 16:30
Falleg litablanda!
Sko, það er bara hollt að taka sér smá frí frá herlegheitum bloggheima!
Vonandi ertu orðin betri, bezt!
www.zordis.com, 24.9.2008 kl. 16:53
Fegin er ég að þú ert endurheimt, - og vonandi endurnærð (ert þú ekki líka hrifin af fimmaurabröndurum ....?) Semsé, velkomin, alkomin.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 24.9.2008 kl. 20:15
Takk fyrir kommentin. Já, Guðný Anna ég er velkomin, alkomin, fullkomin
Svava frá Strandbergi , 24.9.2008 kl. 21:00
Komdu fagnandi
Jóna Á. Gísladóttir, 25.9.2008 kl. 01:44
Gaman að kynnast þér aftur systir góð á blogginu! Hins vegar er ég alvarlega að hugsa um að hætta að blogga um allt nema blessað veðrið.
Sigurður Þór Guðjónsson, 25.9.2008 kl. 19:19
'Veðri þér að góðu, bróðir sæll'.
Svava frá Strandbergi , 25.9.2008 kl. 21:02
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.