Leita í fréttum mbl.is

Óskastund

Í stjörnuskini
safírnćtur
blikar minning ţín.
Blátćrt ljós
snertir blíđlega
vanga minn.

Stjarndaggir
glitskćrar
falla til jarđar
hljótt.

Stjörnur tindra
tifa- og hrapa.

-óskastund er nú!


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Takk fyrir ţađ ....

Notalegt ađ lenda á óskastund hér á blogginu

www.zordis.com, 15.8.2008 kl. 10:41

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Vona ađ óskin ţín rćtist.

Svava frá Strandbergi , 15.8.2008 kl. 17:49

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Búin ađ óska mér, takk fyrir kćra Svava. In Love

Ásdís Sigurđardóttir, 15.8.2008 kl. 17:50

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Takk fyrir ţetta.

Kristín Katla Árnadóttir, 16.8.2008 kl. 18:06

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband