23.5.2008 | 09:31
Ég er döpur í dag
Eftir að hafa fengið upphringingu frá lækni í gær, sem sagði að það væru blettir í öðru lunganu mínu. Ég vissi svo sem að eitthvað væri að. Ég hef verið svo mæðin og svitnað svo ofboðslega við minnstu áreynslu, að það hefur beinlínis lekið af mér í dropatali. Svo rýkur hitinn upp öðru hvoru, allt upp í 38,5 stig. Matarlystin hefur líka verið óvenju léleg og mér er annaðhvort allt of heitt eða of kalt.
Ég hef fengið 7 sinnum lungnabólgu á undanförnum 5 árum og þær héldu áfram að koma þrátt fyrir að ég hætti að reykja 10.október 2006, þegar ég hætti eftir að hafa verið lögð inn á spítala með súrefnismettun niður í 85 %, svo ég þurfti að fá súrefni á spítalanum.
Nú á ég að fá, enn einn tvöfaldan sýklalyfjakúr og viku eftir að ég lýk honum á að taka röntgen myndir aftur af lungunum. Og ef að blettirnir verða ekki farnir þá, þarf að senda mig í sneiðmyndatöku til þess að athuga hvort þetta geti verið eitthvað annað og verra.
'Ég er hrædd', sagði ég við lækninn minn sem hringdi í mig. 'Ja, ég get ekki tekið það frá þér', sagði hann bara'
Það er nú það, en ég ætla samt til Danmerkur með vinum mínum á aðfaranótt mánudags.Svo verður maður bara að vona það besta
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.5.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Hólmdís Hjartardóttir, 23.5.2008 kl. 09:37
Fyrir rúmum þremur árum fékk ég ámóta fréttir. Læknavísindin tóku mig upp á arma sína og núna vakna ég brosandi á hverjum morgni.
Þér gengur líka vel.
Heimir Lárusson Fjeldsted, 23.5.2008 kl. 09:52
Gangi þér vel mín kæra og reyndu að njóta utanlandsferðarinnar.
Ásdís Sigurðardóttir, 23.5.2008 kl. 12:38
Takk, Hólmdís,
Heimir
og Ásdís
Svava frá Strandbergi , 23.5.2008 kl. 13:22
Æi elskan knús á þig
Kristín Katla Árnadóttir, 23.5.2008 kl. 17:20
Knús til baka Katla mín
Svava frá Strandbergi , 23.5.2008 kl. 17:31
Góðan bata, góða heilsu og góða ferð, kæra Guðný Svava..
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 23.5.2008 kl. 22:04
Takk, kæra nafna. Ég er viss um að þetta er bara ein af mínum venjulegu lungnabólgum, sem er að mér og ekkert annað!!
Svava frá Strandbergi , 23.5.2008 kl. 23:54
Leitt að heyra en vonandi fer allt vel og NJÓTTU danmerkurferðarinnar og svo tekur þú á heilsunni þegar heim er komið á ný!
Ég sendi þér línu fljótlega !!
www.zordis.com, 25.5.2008 kl. 19:40
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.