29.4.2008 | 00:06
Um tómata og rabbabara
Ég var sjúk í tómata þegar ég gekk með fyrsta barnið mitt sem var drengur. þegar ég gekk með annað barnið varð ég svo vitlaus í rabbabara. Það barn var líka drengur. Hann var skírður Rafn í höfuðið á föðurafa sínum, en ég kallaði hann Rabba. Síðast eignaðist ég stúlku, en þá brá svo við að mig langaði aldrei í neitt sérstakt.
Stundum þegar börnin voru lítil hafði Rabbi kannski sagt systkinum sínum einhverja tröllasögur, því hann er mjög stríðinn. Systkini hans sögðu mér þessar furðusögur bróður síns, oft með öndina í hálsinum af æsingi, en ég sagðist ekki trúa þessari vitleysu.
Þá svöruðu þau oftast, 'Jú, mamma þetta er alveg satt' 'Spurðu Rabba bara!'
Stundum þegar börnin voru lítil hafði Rabbi kannski sagt systkinum sínum einhverja tröllasögur, því hann er mjög stríðinn. Systkini hans sögðu mér þessar furðusögur bróður síns, oft með öndina í hálsinum af æsingi, en ég sagðist ekki trúa þessari vitleysu.
Þá svöruðu þau oftast, 'Jú, mamma þetta er alveg satt' 'Spurðu Rabba bara!'
Skrýtnar kenndir á meðgöngu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (21.11.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Myndskeið: Stórbrotið útsýni af flugbrautinni
- Maskína: Framsókn í fallbaráttu
- Myndir: Hraunið við bílaplan Bláa lónsins
- Gosstöðvarnar ekki aðgengilegar fyrir ferðamenn
- Vatnsleki hjá Brauð & co
- Má segja að þetta gos hafi þjófstartað
- Hraunið við bílastæði Bláa lónsins
- Stal munum úr starfsmannaaðstöðu
- Virknin dregist saman um 600 metra
- Rafmagn komið á: Engin viðgerð fyrr en eftir gosið
- Erum í miðri hrinu: Styttist í Eldvörp
- Fylla í skörð í varnargarði
- Ábyrgt stjórnvald hljóti að áfrýja
- Blóðkám á vegg ráðhússins
- Mæðgur dæmdar til að greiða 64 milljónir
Athugasemdir
Já það er margt furðulegt sem við konur tökum upp á í sambandi við meðgönguna.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.4.2008 kl. 10:03
Hahahah "spurðu Rabba-bara!" það er eins gott að passa hvað er borðað á meðgöngunni
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.4.2008 kl. 10:15
Sniðugt að heyra með Rabba barann Ég var algjör tómatakerling með minn son undir belti. Gekk helst með nokkra í vasanum .... (kanski ekki alveg) Ennnn mikið fannst mér þeir góðir!
www.zordis.com, 29.4.2008 kl. 14:18
Til að deila með ykkur: Á fyrri meðgöngu minni hóf ég ólífuát mikið og hefur því ekki linnt síðan. Á síðari meðgöngu minni hóf ég brokkolíát mikið og hefur því ekki heldur linnt síðan. Nú kann ég allskonar uppskriftir með fyrrgreindum fæðutegundum.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:10
Þetta er góð blanda hjá okkur, tómatar, rabbabari, olífur og brokkál. Skyldi ekki vera hægt að matreiða rétt með öllum þessum fæðutegundum í og kalla hanna 'Eftirlæti ófrískra kvenna', eða 'Meðlæti á meðgöngu?'
Svava frá Strandbergi , 30.4.2008 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.