29.4.2008 | 00:06
Um tómata og rabbabara
Ég var sjúk í tómata ţegar ég gekk međ fyrsta barniđ mitt sem var drengur. ţegar ég gekk međ annađ barniđ varđ ég svo vitlaus í rabbabara. Ţađ barn var líka drengur. Hann var skírđur Rafn í höfuđiđ á föđurafa sínum, en ég kallađi hann Rabba. Síđast eignađist ég stúlku, en ţá brá svo viđ ađ mig langađi aldrei í neitt sérstakt.
Stundum ţegar börnin voru lítil hafđi Rabbi kannski sagt systkinum sínum einhverja tröllasögur, ţví hann er mjög stríđinn. Systkini hans sögđu mér ţessar furđusögur bróđur síns, oft međ öndina í hálsinum af ćsingi, en ég sagđist ekki trúa ţessari vitleysu.
Ţá svöruđu ţau oftast, 'Jú, mamma ţetta er alveg satt' 'Spurđu Rabba bara!'
Stundum ţegar börnin voru lítil hafđi Rabbi kannski sagt systkinum sínum einhverja tröllasögur, ţví hann er mjög stríđinn. Systkini hans sögđu mér ţessar furđusögur bróđur síns, oft međ öndina í hálsinum af ćsingi, en ég sagđist ekki trúa ţessari vitleysu.
Ţá svöruđu ţau oftast, 'Jú, mamma ţetta er alveg satt' 'Spurđu Rabba bara!'
Skrýtnar kenndir á međgöngu | |
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt |
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já ţađ er margt furđulegt sem viđ konur tökum upp á í sambandi viđ međgönguna.
Kristín Katla Árnadóttir, 29.4.2008 kl. 10:03
Hahahah "spurđu Rabba-bara!" ţađ er eins gott ađ passa hvađ er borđađ á međgöngunni
Ragnhildur Jónsdóttir, 29.4.2008 kl. 10:15
Sniđugt ađ heyra međ Rabba barann Ég var algjör tómatakerling međ minn son undir belti. Gekk helst međ nokkra í vasanum .... (kanski ekki alveg) Ennnn mikiđ fannst mér ţeir góđir!
www.zordis.com, 29.4.2008 kl. 14:18
Til ađ deila međ ykkur: Á fyrri međgöngu minni hóf ég ólífuát mikiđ og hefur ţví ekki linnt síđan. Á síđari međgöngu minni hóf ég brokkolíát mikiđ og hefur ţví ekki heldur linnt síđan. Nú kann ég allskonar uppskriftir međ fyrrgreindum fćđutegundum.
Guđný Anna Arnţórsdóttir, 29.4.2008 kl. 22:10
Ţetta er góđ blanda hjá okkur, tómatar, rabbabari, olífur og brokkál. Skyldi ekki vera hćgt ađ matreiđa rétt međ öllum ţessum fćđutegundum í og kalla hanna 'Eftirlćti ófrískra kvenna', eđa 'Međlćti á međgöngu?'
Svava frá Strandbergi , 30.4.2008 kl. 00:47
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.