26.4.2008 | 01:00
Gleđileg sumar!
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
sá einmitt ţetta mynd í gćr á netinu, alveg dásamleg ynd.
Takk fyrir yndislega bloggvináttu í vetur
knús í krús
frá mér steinuSteinunn Helga Sigurđardóttir, 26.4.2008 kl. 05:33
Sćt kisulúsin.
Áttu ekki einhverjar myndir af sýningunni ţinni til ađ leyfa mér ađ sjá!!!
Guđmundur mćtir örugglega međ myndavél, hann er svo flottur ljósmyndari.
Vona ađ sumariđ verđi flott og gott!
www.zordis.com, 26.4.2008 kl. 09:16
Gleđilegt sumar Guđmundur. Já, finnst ţér ekki myndin góđ. Ćtlarđu ekki ađ koma međ mér í kaffi á sýningunni minni?
ţakka ţér líka Steina fyrir yndislega bloggvináttu í vetur. Knús til baka.
Kisulúsin er ćđisleg Zordís. Jú, ég get látiđ inn myndir af sýningunni minni fyrir ţig og fleiri.
Ég vona líka ađ sumariđ verđi gott. Krókusarnir hvítir og bláir skarta úti í garđi og túlípanar og páskaliljur eru ađ stinga kollinum upp úr moldinni.
Á sólsvölunum eru dalíur og begóníur ađ vaxa upp úr pottunum en ekki byrjađar ađ blómstra. En skeiđblađiđ blómstrar bleikum blómum og risastór pálmi byrjađi allt í einu ađ blómstra.
Svo vakir garđálfurinn yfir öllu saman. Annars stökk Tító áđan upp í bómapottinn međ yukkunni og henti honum á hliđina, en yukkan sem er tólf ára gömul hlaut engan skađa af.
Svava frá Strandbergi , 26.4.2008 kl. 12:32
Guđmundur ţú verđur helst ađ hringja daginn áđur en viđ förum í kaffiđ. Hlakka til ađ hitta ţig og sýna ţér sýninguna mína.
Svava frá Strandbergi , 26.4.2008 kl. 12:37
Gleđilegt sumar!
Ragga (IP-tala skráđ) 26.4.2008 kl. 12:41
Gleđilegt sumar og gangi ţér vel međ sýninguna.
Kristín Katla Árnadóttir, 26.4.2008 kl. 13:26
Takk sömuleiđis Svava mín. Kveđja.
Ţorkell Sigurjónsson, 26.4.2008 kl. 13:54
Svona góđglađur ćtla ég og Mali ađ vera í allt sumar.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 26.4.2008 kl. 20:40
Ţakka sömuleiđis kćra vina.
Guđjón H Finnbogason, 26.4.2008 kl. 20:50
Ţakka ţér fyrir Katla.
Svava frá Strandbergi , 27.4.2008 kl. 01:23
Ćtli ég byrji ekki á ţví ađ blóma upp hjá mér, býđ ţér svo í kaffilús í skraf og spjall.
Endilega sýndu okkur myndirnar ţínar.
www.zordis.com, 27.4.2008 kl. 14:40
Viđ hjónin skođuđum sýninguna ţína í gćr, og urđum sko ekki fyrir vonbrigđum ţú málar fallegar myndir og mađur getur endalaust séđ eitthvađ nýtt í ţeim. Ég var hrifnust af Hafgúan og stúlkunni í grćna kjólnum, sá hana alveg fyrir mér í gylltum útflúruđum ramma svo er sólheimajökull falleg, mađurinn minn var ađ pćla hvort ađ ţađ vćri ađ ásettu ráđi hjá ţér ađ hafa ristarband ađeins öđrum skónum í stúlkunni međ grćna hattinn? En viđ óskum ţér innilega til hamingju međ sýninguna og Gleđilegs sumars
Guđrún Sćmundsdóttir, 28.4.2008 kl. 16:22
Ţakka ţér fyrir Guđrún og gleđilegt sumar. Nei, ţađ var ekki af ásettu ráđi, ég hef bara gleymt ađ hafa ţađ báđum megin. Svona er mađur utan viđ sig.
En haltu ţessu fyrir ţig, ţví listfrćđingar seinni tíma finna örugglega út einhverja furđulega meiningu međ ţessu.
Svava frá Strandbergi , 28.4.2008 kl. 16:47
en sćtur
gleđilegt sumar sömuleiđis!
halkatla, 28.4.2008 kl. 18:39
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.