30.3.2008 | 01:02
Vinir. Uppstilling í sandstormi
Sannir vinir eru þeir sem halda ekki þegar þú hefur orðið þér til skammar, að þú hafir gert það í eitt skipti fyrir öll.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nákvæmlega. Sannir vinir vita bæði vamm þitt og vænleika og vita að þú hefur ekki breytt um persónuleika og orðið að ófreskju þó þú hafir orðið þér til svokallaðrar "skammar" ellegar farið fram úr sjálfri þér. Kjarninn er óhreyfður. Þessi mynd er yndisleg.
Guðný Anna Arnþórsdóttir, 30.3.2008 kl. 10:01
Takk, nafna.
Svava frá Strandbergi , 30.3.2008 kl. 16:14
Það væri nú ansi hart ef maður þyrfti að vera fullkominn og "til-skammar-laus" alla daga, legg ekki í það sko.
Frábær myndin, svo fallegir og glaðir litir. Manni finnst þetta líka allt saman vera vinir sem þarna standa saman í tilverunni.
Ragnhildur Jónsdóttir, 30.3.2008 kl. 19:05
Takk, Ragnhildur,Nei, ég legg ekki í það heldur, að verða mér aldrei til skammar.
Svava frá Strandbergi , 31.3.2008 kl. 01:02
Það eru akkúrat svona myndir sem ég fíla og ekki orð um það meir.
Diddi (IP-tala skráð) 31.3.2008 kl. 05:13
Kærar þakkir Dr. Jekyll.
Svava frá Strandbergi , 31.3.2008 kl. 08:21
Þú átt undirstöðuna í þessari mynd Dr. Jekyll. Þú byrjaðir í tíma hjá mér að mála ttéplankagólf í fjarvídd með vatnslitum, en hentir svo myndinni.
Ég hirti hana og bleytti hana upp aftur og aftur og málaði þessa uppstillingu ofan í grunninn þinn. það tók langan tíma þar til ég var ánægð.
En nú er mér farið að lengja eftir meistaraverkunum þínum á síðunni þinni.
Svava frá Strandbergi , 31.3.2008 kl. 08:30
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.