Leita í fréttum mbl.is

Áćtlađ er ađ 300 milljónasti Bandaríkjamađurinn fćđist á ţriđjudag

Nú velta menn vöngum yfir ţví í Ameríkunni hvort ţrjúhundruđmilljónasti Ameríkaninn verđi stelpa eđa strákur og svo sem ekkert undarlegt viđ ţađ.  Alltaf spennandi hvort kyniđ ţađ verđur ţegar barn er í vćndum og ég tala nú ekki um ţegar um svona fjarskalega mikilvćgt barn er ađ rćđa. 

Hitt finnst mér stórskrýtiđ ađ Kanarnir skuli líka vera ađ pćla ţví í hvort ţrjúhundruđmilljónasti Ameríkaninn verđi innfćddur eđa ađfluttur. 

Hvernig ađfluttur? 

Ófćtt, ađflutt barn,  fćtt sem Bandaríkjamađur??  Ég gat bara ómögulega áttađ mig á samhenginu í  ţessu.

En svo rann upp fyrir mér ljós. Ófćddi 300milljónasti Ameríkaninn getur náttúrlega veriđ ađfluttur ef hann er af erlendum uppruna og getinn í öđru landi en Bandaríkjunum en flytur á fósturstigi  (ásamt og inni í   móđur sinni náttúrulega)  til Bandaríkjanna og er svo lúsheppinn ađ fćđast ţar  sem ţessi ţrjúhundruđmilljónasti ameríski ríkisborgari.  

 Ég vona aftur á móti ađ 300milljónasti Bandaríkjamađurinn verđi innfćddur ekta Ameríkani. 

Ţađ er ađ segja,  einn orginal ekta  Sioux Indjáni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband