9.1.2008 | 07:27
Ég trúi þessu ekki !!
Ég stólaði á það að Obama myndi vinna í New Hampshire. Mér finnst kominn tími til að blökkumaður verði forseti Bandaríkjanna. Hann er líka ungur og upprennandi með ferska strauma, en Hillary eins og sagði í frétt á mbl.is búin að vera í sviðsljósinu lengi. Mig minnir líka að ég hafi lesið það einhvers staðar að Clinton hjónin hafi sagst, heita hvort öðru því á sínum tíma að verða bæði forsetar Bandaríkjanna. Svo mér líst ekkert á þetta framboð Hillarys, það er ekkert annað en framapot og misskilið snobb hjá henni, ef það er rétt þetta með samkomulag þeirra Clintons, sem ég hef alla trú á að eitthvað sé til í. Sumt fólk er bara valdasjúkt. En það er ekki öll nótt úti enn. Áfram Obama!!
![]() |
Clinton vann í New Hampshire |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (5.7.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Svo eru líka margir sem segja að þetta hafi alltaf verið duet hjá þeim og að hún hafi verið leiðtoginn. Eða að hún hafi í raun stjórnað bakvið tjöldin á sínum tíma þó að Bill hafi haft titilinn.
Geiri (IP-tala skráð) 9.1.2008 kl. 08:25
Vann ekki Hillary af því að hún fór að brynna músum framan í alla? Menn eru veikir fyrir sorgardrama í beinni útsendingu í henni Ameríku.
Sigurður Þór Guðjónsson, 9.1.2008 kl. 11:41
Ég segi sama vonandi verður. Obma næsti forseti. Bandaríkjanna.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.1.2008 kl. 13:42
Jú, var ekki einmitt verið að segja það í fréttum að Hilary hefði að öllum líkindum úthellt tárum sínum af yfirlögðu ráði. Þetta væri svo ólíkt henni að sýna tilfinningar sínar. Ekki sást hún fella eitt einasta tár eða sýna önnur tilfinningaviðbrögð þegar Clinton mangaði til við Moniku á sínum tíma. þá var hún grjóthörð í gegn. Líklega er verri kostur fyrir hana að missa af forsetaembætti en að missa manninn sinn í framhjáhald.
Svava frá Strandbergi , 9.1.2008 kl. 14:20
Ég bloggaði einmitt um þessi tár og var hálf skömmuð. Kona má ekki gráta þá er það plott en karlmenn eru þá bara blíðir. Obama verður bara að skæla, cry me a river. Áfram Obama
Ásdís Sigurðardóttir, 9.1.2008 kl. 19:39
Sammála, gleðilegt ár með gæfu og gengi.
Ragnar Bjarnason, 13.1.2008 kl. 00:47
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.