8.12.2007 | 13:41
'Umberðu annmarkana'
'Ég hef ekki enn kynnst kröfuharðri manneskju sem býr yfir innri sálarró. Fullkomnunaráráttan og þrá eftir innri ró geta ekki farið saman. Í hvert sinn sem við erum ákveðin í að eitthvað geti aðeins verið eins og við höfum hugsað okkur það og helst betra en það er fyrir, er baráttan í raun fyrirfram töpuð. Í stað þess að þakka fyrir það sem við höfum og sætta okkur við það, einblínum við á annmarkana og þörf okkar til að lagfæra þá. Þegar við höfum einskorðað okkur við það sem er að, hljótum við að verða óánægð og vansæl.
Hvort sem við eigum sjálf í hlut (óreiðan í skápnum, rispa í bílflakinu, eitthvað sem okkur tókst ekki að koma í verk, fáein aukakíló), eða, 'vankantar', annarra ,(útlit hegðun eða lífsmáti), færir það eitt að einblína á annmarkana okkur frá markmiðinu um að vera hugulsöm og nærgætin. Með þessari aðferð er ekki verið að fá fólk til að hætta að gera sitt besta, heldur að hætta því, að vera með hugann við það sem miður fer.
Í henni felst að þrátt fyrir, að alltaf sé hægt að gera betur, hafi það ekki í för með sér að við getum ekki notið hlutanna eins og þeir eru. Lausnin felst í því að standa sjálfan sig að verki þegar maður fellur í þá gömlu gryfju, að krefjast þess að hlutirnir séu öðruvísi en þeir eru. Minni ykkur hæversklega á að tilveran er alveg ágæt einmitt eins og hún er núna. Allt verður betra ef þið hættið í sífellu að fella yfir því dóma. Og um leið og þið komist uppá lagið með að draga úr fullkomnunaráráttunni á öllum sviðum lífsins uppgötvið þið líka smám saman hversu stórkostlegt lífið er í sjálfu sér'.
Hvort sem við eigum sjálf í hlut (óreiðan í skápnum, rispa í bílflakinu, eitthvað sem okkur tókst ekki að koma í verk, fáein aukakíló), eða, 'vankantar', annarra ,(útlit hegðun eða lífsmáti), færir það eitt að einblína á annmarkana okkur frá markmiðinu um að vera hugulsöm og nærgætin. Með þessari aðferð er ekki verið að fá fólk til að hætta að gera sitt besta, heldur að hætta því, að vera með hugann við það sem miður fer.
Í henni felst að þrátt fyrir, að alltaf sé hægt að gera betur, hafi það ekki í för með sér að við getum ekki notið hlutanna eins og þeir eru. Lausnin felst í því að standa sjálfan sig að verki þegar maður fellur í þá gömlu gryfju, að krefjast þess að hlutirnir séu öðruvísi en þeir eru. Minni ykkur hæversklega á að tilveran er alveg ágæt einmitt eins og hún er núna. Allt verður betra ef þið hættið í sífellu að fella yfir því dóma. Og um leið og þið komist uppá lagið með að draga úr fullkomnunaráráttunni á öllum sviðum lífsins uppgötvið þið líka smám saman hversu stórkostlegt lífið er í sjálfu sér'.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Vinir og fjölskylda | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 9
- Frá upphafi: 195827
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 9
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Innlent
- Lyklaskipti: Íhaldskonan er með alvöru lykil
- Ekki auðvelt að fylla í spor Þórdísar
- Bjarni afhenti lyklana að þriðja ráðuneytinu í dag
- Ókræsilegt veður yfir hátíðirnar
- Hjartans þakkir aftur Bjarni, ég vil fá knús
- Aðstæður í stjórnmálum geta breyst á einni nóttu
- Nær vonandi einhverjum jólamáltíðum
- Bjarni afhenti Kristrúnu lyklana
Athugasemdir
Þetta er alveg rétt hjá þér Guðný mín takk fyrir að minna okkur á þetta.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.12.2007 kl. 15:20
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 8.12.2007 kl. 15:47
Góð pæling
Ásdís Sigurðardóttir, 8.12.2007 kl. 18:18
Bara gæti ekki verið meira sammála þér Yndisleg pæling, einmitt á þessum tíma þegar margir reyna að gera hið ómögulega: að gera allt fullkomið fyrir jól
Njóta þess sem við höfum og alls þess fallega sem við sjáum í öðrum. Takk bloggvinkona mín, þetta voru góð orð mitt í jólalátunum.
Ragnhildur Jónsdóttir, 8.12.2007 kl. 18:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.