Leita í fréttum mbl.is

Boðun Maríu

PICT0053 Boðun Maríu

 
Erum við ekki komin  dálítið langt  frá  boðskap jólanna  þegar er auglýst  að  þau byrji í  Ikea?
Eða þá að heilt bæjarfélag eins og Akureyri ætli að markaðs setja sig sem jólabæ til þess að draga að túrista? Og við hugsum mest um það hvað við eigum nú að kaupa mikið af nýjum seríum til þess að lýsa upp umhverfið bæði úti og inni? Er þetta kaupæði allt saman gott og gilt, eða ættum við ef til vill heldur að reyna að lýsa upp sálir okkar svo við sjálf getum verið ljósberar fyrir meðbræður okkar hér á jörð? 

En meðal annarra orða, hvaða listamaður málaði þetta ódauðlega listaverk? 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er alveg sammála þér þetta með auglýsingarnar  en með listamanninn man ég ekki hvað hann heitir.

Kristín Katla Árnadóttir, 1.11.2007 kl. 14:10

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Neibb veit ekki, ég er með jólin á hold fram í desember.

Ásdís Sigurðardóttir, 1.11.2007 kl. 17:58

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þetta er mynd eftir Bottichelli, þann sama sem málaði myndina Venus, sem ég birti hér á síðunni fyrir stuttu.

Svava frá Strandbergi , 2.11.2007 kl. 22:22

4 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Mér hryllir við helvítis jólunum.

Sigurður Þór Guðjónsson, 3.11.2007 kl. 00:55

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Það er alveg hryllilegt Nimbus að hrylla við jólunum. Annars hryllir mér eiginlega við þeim líka. Öllu vesenunu, auglýsingunum, þrifunum, óhóflegu matarkaupunum og gjöfunum. Helst vildi ég eyða jólunum í fjallakofa við arineld með köttunum mínum og ekki með neitt sjónvarp. Best væri líka að kofinn fennti niður og hyrfi í risastóran snjóskafl.

Svava frá Strandbergi , 4.11.2007 kl. 03:43

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband