Leita í fréttum mbl.is

'Umbrot undir jökli' og ástamál manna og katta

140707 0023 small  Umbrot undir jökli

 

Ég er búin ađ vera ađ rolast ein í dag viđ ađ ganga frá myndum og standa í  öđru smádútli. Smćrri myndir sem ég vinn á gljákarton sprayja ég lími aftan á úti á svölum og bíđ svo i 20 sec ţangađ til ég skelli ţeim á kartoniđ. Ég var komin međ hausverk af límlyktinni ţó ég hefđi gluggann opinn uppá gátt.

Ég harđbannađi köttunum ađ stíga fćti sínum út á svalir međan úđamökkurinn réđi ţar ríkjum. Ţeir komust ekki einu sinni á klósettiđ, en ţađ var mesta furđa hvađ ţeir gátu haldiđ í sér greyin.

Tító er allur ađ hressast af sýklalyfjagjöfinni eftir ađ ég tvöfaldađi skammtinn samkvćmt ráđi dýralćknisins. Hann var meira ađ segja ađ leika sér í dag og í gćrkvöldi var svo hátt uppi á honum typpiđ ţegar hann var kominn uppí rúm hjá mér ađ hann rak Gosa framúr rúminu međ harđri kló og var alveg öskuţreifandi illur.

Ţađ hefur líklega veriđ búin ađ safnast fyrir í honum reiđin út í Gosa.  Ţví  međan Tító var sem slappastur varnađi Gosi honum ţess ađ komast á kattaklósettiđ međ ţví ađ ráđast á hann og riđlađist svo á honum ţess á milli, til ţess ađ sýna hver vćri nú húsbóndinn á heimilinu. Svo reyndi hann ađ einoka mig og leyfđi Tító varla ađ koma nálćgt mér.

Annars er Tító ekki eins leitt og hann lćtur,  ţví í ţessum pikkuđum orđum leyfir hann Gosa ađ skakast á sér, liggjandi á púđa viđ fćtur mér, ţar sem ég sit viđ tölvuna.

Já, hún er skrýtin ţessi ást milli katta og manna svona yfirleitt. Ég bý međ tveimur hommum og er ástfangin af ungum manni sem dó fyrir áratugum síđan, ţví mín forna ást blossađi uppá ný eftir ađ ég fékk sent lagiđ viđ ljóđiđ mitt um ćskuástina mína sálugu, sem aldrei fékk ađ blómstra. 

Svei mér ţá, ţetta er bara ekki hćgt ađ vera svona rugluđ eins og ég er í ţessu máli. Ég verđ  ađ hćtta ađ lifa svona í fortíđinni og fara og finna mér einhvern gaur sem er ennţá á lífi. 

En hvar ég finn hann er stóra spurningin, ţví ég vinn viđ ađ kenna smábörnum á leikskóla og fer frekar litiđ út. Annars er ég strax orđin skotin í einum litlum polla á leikskólanum,  sem heitir Jói. Hann er svo mikiđ krútt og allir á leikskólanum elska hann eins og ég. 

Jćja, ég verđ víst ađ fara ađ sofa ţví ég er orđin ansi ţreytt eftir daginn. Á morgun ćtlar dóttir mín ađ koma í heimsókn og ég hlakka til ađ sjá hana. 

Góđa nótt öll sömul og sofiđ rótt. 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú segir svo skemmtilega frá. Eigđu góđan dag.

Kristín Katla Árnadóttir, 23.9.2007 kl. 11:19

2 Smámynd: gerđur rósa gunnarsdóttir

Hrikalega flott mynd! En ég sé fullt af fólki í henni; andlit sem öskra ... ćgileg átök. Hvađ er allt ţetta fólk ađ gera ţarna?

gerđur rósa gunnarsdóttir, 23.9.2007 kl. 17:23

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gerđur Rósa, ţetta eru vćttirnir í landinu. T.d. er eldguđinn Surtur beint uppi yfir gígnum. Hann er međ rautt hár og međ yfirvaraskegg eins og ţú sérđ. Ţađ eru oft myndir inni í myndunum mínum. Takk fyrir hrósiđ. Annars er ég búin ađ skafa burt einn part af myndinni, neđst til hćgri, af ţví mér fannst hann ekki nógu góđur. Held ađ ţađ ţurfi ađ vera meira hvítt í honum og ţađ var orđiđ svo ţykkt lag af olíulit ađ ţađ var ógögulegt ađ mála yfir ţetta fyrr en eftir fleiri vikur.

Svava frá Strandbergi , 23.9.2007 kl. 20:46

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband