21.8.2007 | 20:55
Það kom í bakið á mér
að hafa gengið svona langa leið á Menningarnótt, eins og ég montaði mig svo mikið af að hafa gert. Ég er búin að liggja eins og skataí í allan dag, til skiptis með íssgel poka eða hitapoka, við mjóhrygginn og dragnast um draghölt þess á milli. Ég tók tvær parkódín forte í dag, en bara eina í einu og komst í algjört rúss af þeim, enda tek ég þær ekki nema í neyð.
Ég hef ekkert komist út í búð í tvo daga svo ég hef bara lifað á brauði og tei. Það er líka svo langt að fara til að komast í verslun, því öðlingarnir Jóhannes og Jón Ásgeir lögðu niður Bónus verslunina í hverfinu. Hún var bara í tveggja mínútna göngufæri frá húsinu sem ég bý í. Nú þarf maður að fara alla leið upp í Hólagarð til þess að versla
Þegar ég lá þarna í rúminu í dag, datt mér í hug að prófa að liðka mig í bakinu með því að lyfta fótunum upp til skiptis. En mikið svakalega brá mér þegar ég lyfti fyrst upp öðrum fætinum, því það brakaði og brast í hryggjarliðunum, niður eftir öllu bakinu. En ég hélt samt áfram þó ég byggist við því á hverri stundu að hryggsúlan hrykki í sundur með háum hvelli. En þessar æfingar báru þann árangur að ég gat skreiðst fram úr rúminu og gefið hommunum að éta og svo náttúrulega bloggað líka.
En það var fínt að það var rigning í dag, því þá er svo gott að liggja í rúminu.
Ég hef ekkert komist út í búð í tvo daga svo ég hef bara lifað á brauði og tei. Það er líka svo langt að fara til að komast í verslun, því öðlingarnir Jóhannes og Jón Ásgeir lögðu niður Bónus verslunina í hverfinu. Hún var bara í tveggja mínútna göngufæri frá húsinu sem ég bý í. Nú þarf maður að fara alla leið upp í Hólagarð til þess að versla
Þegar ég lá þarna í rúminu í dag, datt mér í hug að prófa að liðka mig í bakinu með því að lyfta fótunum upp til skiptis. En mikið svakalega brá mér þegar ég lyfti fyrst upp öðrum fætinum, því það brakaði og brast í hryggjarliðunum, niður eftir öllu bakinu. En ég hélt samt áfram þó ég byggist við því á hverri stundu að hryggsúlan hrykki í sundur með háum hvelli. En þessar æfingar báru þann árangur að ég gat skreiðst fram úr rúminu og gefið hommunum að éta og svo náttúrulega bloggað líka.
En það var fínt að það var rigning í dag, því þá er svo gott að liggja í rúminu.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (12.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Viðskipti
- Hið ljúfa líf: Í faðminum á leðurklæddum rokkara
- Margir sýnt fjármögnun áhuga
- 26 urðu fyrir tjóni
- Markaðurinn vaxi myndarlega næstu árin
- Svipmynd: Óþörf skýrsluskrif kostnaðarsöm
- Bjartar horfur á innlendum markaði 2025
- Tala sama tungumál og viðskiptavinir
- Gengið vel að sækja tekjur
- Samningur um kaup Styrkáss á Krafti felldur niður
- Gervigreindin rétt að byrja
Athugasemdir
...það var kalsalegt í dag - eg er ennnn að reyn a að ná ur mer hrollinum, fer e likelga ekki fyrr en með heitu baði og grænu te
Marta B Helgadóttir, 21.8.2007 kl. 21:11
Já, það er notalegt að liggja í heitu baði og sötra te.
Svava frá Strandbergi , 21.8.2007 kl. 21:46
Æi elskan þú alveg eins og ég reyndu að jafna þig slappaðu af ég held að þu gerir meira en þú getur En þú ert dugleg.,
Kristín Katla Árnadóttir, 21.8.2007 kl. 22:18
Er ekki Nimbus á ferðinni ef í búinu verður tómt ?
Æj dúllan mín, þetta eru ekki góðar fréttir af þér ..... vona að þér líði betur og vertu dugleg að gera æfingar, jafnvel að stunda sund og heita potta!
Smúts á sjúklinginn!
www.zordis.com, 21.8.2007 kl. 22:41
Eins og mér datt í hug, maður fær það alltaf borgað þegar maður ber sig mannalega og reynir að vera með á mannamótum.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.8.2007 kl. 22:48
Æ æ dúllan mín.
Vona að þetta gangi yfir fljótt.
Slökun og góð tónlist er góð við verkjum. Mun betri ef Parkóhelvítið.
Knús knús
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 21.8.2007 kl. 23:04
Knús til ykkar allra dúllurnar mínar.
Svava frá Strandbergi , 21.8.2007 kl. 23:07
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.