Leita í fréttum mbl.is

Lag gert viđ ljóđiđ mitt 'Huggun', sem er um hann Tító minn

Ég fékk skemmtilega upphringingu frá ungum manni,  Halldóri nokkrum, náđi ekki eftirnafninu. Hann sagđist hafa gert lag viđ ljóđiđ 'Huggun' , sem ég gerđi um hann Tító minn og birti hér á blogginu mínu. Hann sagđi ađ hann hefđi gert lagiđ í febrúar ţví ég hefđi birt ljóđiđ fyrst ţá á blogginu.
Ég var náttúrulega búin ađ steingleyma ţví ađ ég hefđi birt ljóđiđ hérna áđur. Viđ töluđum heillengi saman, mest um dýrin okkar, en hann á bćđi kött og hund. Ég sagđi honum ađ ţađ hefđi veriđ gert lag viđ ljóđ eftir mig áđur, en ţađ ljóđ heitir 'Ský' og sá sem gerđi lagiđ hefđi sungiđ ţađ međ textanum mínum,  opinberlega. Ţađ var einhver tónlistarkennari sem gerđi ţađ lag og hann hringdi í mig á sínum tíma til ţess ađ segja mér frá ţessu. Hann ćtlađi ađ senda mér lagiđ međ söng sínum, en ţađ varđ nú aldrei neitt af ţví. Ef ţessi tónlistarkennari les ţetta blogg, sendir hann mér kannski upptöku af sönglaginu 'Ský' eftir allt saman.
Halldór lofađi ađ senda mér lagiđ sitt viđ 'Huggun' og ćtlar kannski líka ađ gera lag um Skýiđ. Hann spurđi hvar hann gćti nálgast ţađ og ég benti honum á ţađ.
Svo gáfum viđ hvort öđru netföngin okkar og nú bíđ ég spennt eftir laginu hans Halldórs, um Títólinginn minn.

Tító minn verđur ţá kannski ódauđlegur eftir allt saman, ef lagiđ verđur ţekkt. Jibbý, jibbý, jei! 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikiđ er gaman af ţessu Guđný mín mikiđ ţessi ungi mađur  góđur. En hvernig líđur Tító. ???

Kristín Katla Árnadóttir, 20.8.2007 kl. 18:46

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Tító er fínn Kristín mín, enda fćr hann ekkert annađ en mat samkvćmt lyfseđli. Alveg hćtt ađ gefa honum nokkuđ annađ.

Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 19:11

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Yndislegt ađ heyra, auđvitađ verđur Tito ódauđlegur, ţađ liggur í augum uppi.  Kveđja á hommana. 

Ásdís Sigurđardóttir, 20.8.2007 kl. 19:55

4 Smámynd: www.zordis.com

Gaman ađ ţessu.  Viđ fáum kanski ađ heyra lagiđ "huggun" og fá ađ njóta ţess međ ţér! 

www.zordis.com, 20.8.2007 kl. 20:08

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Arna, skila kveđjunni til hommanna Ásdís, zordís ef ég fć lagiđ sent á diski ţá set ég ţađ auđvitađ á bloggiđ mitt.

Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 21:17

6 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Skemmtilegt hlakka til ađ fá ađ heyra lögin.

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 21.8.2007 kl. 00:05

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ása Hildur, ég skođađi fyrst í dag skilabođin frá  ţér í  gemsanum. Ég gleymi alltaf  ađ  athuga  sms inn.

ţakka ţér fyrir, ţó seint sé. 

Svava frá Strandbergi , 21.8.2007 kl. 00:23

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband