20.8.2007 | 18:23
Lag gert við ljóðið mitt 'Huggun', sem er um hann Tító minn
Ég fékk skemmtilega upphringingu frá ungum manni, Halldóri nokkrum, náði ekki eftirnafninu. Hann sagðist hafa gert lag við ljóðið 'Huggun' , sem ég gerði um hann Tító minn og birti hér á blogginu mínu. Hann sagði að hann hefði gert lagið í febrúar því ég hefði birt ljóðið fyrst þá á blogginu.
Ég var náttúrulega búin að steingleyma því að ég hefði birt ljóðið hérna áður. Við töluðum heillengi saman, mest um dýrin okkar, en hann á bæði kött og hund. Ég sagði honum að það hefði verið gert lag við ljóð eftir mig áður, en það ljóð heitir 'Ský' og sá sem gerði lagið hefði sungið það með textanum mínum, opinberlega. Það var einhver tónlistarkennari sem gerði það lag og hann hringdi í mig á sínum tíma til þess að segja mér frá þessu. Hann ætlaði að senda mér lagið með söng sínum, en það varð nú aldrei neitt af því. Ef þessi tónlistarkennari les þetta blogg, sendir hann mér kannski upptöku af sönglaginu 'Ský' eftir allt saman.
Halldór lofaði að senda mér lagið sitt við 'Huggun' og ætlar kannski líka að gera lag um Skýið. Hann spurði hvar hann gæti nálgast það og ég benti honum á það.
Svo gáfum við hvort öðru netföngin okkar og nú bíð ég spennt eftir laginu hans Halldórs, um Títólinginn minn.
Tító minn verður þá kannski ódauðlegur eftir allt saman, ef lagið verður þekkt. Jibbý, jibbý, jei!
Meginflokkur: Tónlist | Aukaflokkar: Ljóð, Menning og listir | Breytt s.d. kl. 18:30 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.11.): 1
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 7
- Frá upphafi: 195793
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 7
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Viðskipti
- Ellert nýr fjármálastjóri Merkjaklappar
- Adani ákærður fyrir mútur og svik
- Félagsbústaðir tapa án matsbreytinga
- Dana tekur yfir markaðsmál Lauf Cycles
- Kerecis-hjón fjárfesta í leiguflugi
- Vextir lækki um 175-200 punkta
- Dr. Bjarni Pálsson til Vinds og jarðvarma
- Icelandair færir eldsneytið til Vitol
- Arkitektar ósáttir við orðalag forstjóra FSRE
- Ný ríkisstjórn þurfi að hafa hraðar hendur
Athugasemdir
Mikið er gaman af þessu Guðný mín mikið þessi ungi maður góður. En hvernig líður Tító. ???
Kristín Katla Árnadóttir, 20.8.2007 kl. 18:46
Tító er fínn Kristín mín, enda fær hann ekkert annað en mat samkvæmt lyfseðli. Alveg hætt að gefa honum nokkuð annað.
Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 19:11
Yndislegt að heyra, auðvitað verður Tito ódauðlegur, það liggur í augum uppi. Kveðja á hommana.
Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 19:55
Gaman að þessu. Við fáum kanski að heyra lagið "huggun" og fá að njóta þess með þér!
www.zordis.com, 20.8.2007 kl. 20:08
Takk Arna, skila kveðjunni til hommanna Ásdís, zordís ef ég fæ lagið sent á diski þá set ég það auðvitað á bloggið mitt.
Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 21:17
Skemmtilegt hlakka til að fá að heyra lögin.
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 21.8.2007 kl. 00:05
Ása Hildur, ég skoðaði fyrst í dag skilaboðin frá þér í gemsanum. Ég gleymi alltaf að athuga sms inn.
þakka þér fyrir, þó seint sé.
Svava frá Strandbergi , 21.8.2007 kl. 00:23
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.