19.8.2007 | 22:07
Ég tók mig til eitt sinn þegar mér ofbauð draslið heima hjá mér
og málaði mynd af lítilli býflugu á viðarbút. Ég dáist svo að býflugum af því þær eru svo duglegar og vinnusamar og ég hefði ekkert á móti því að eiga svo sem eina, í súperstærð til þess að taka til heima hjá mér.
Ég skrifaði líka þekkt slagorð á viðarbútinn og hengdi hann svo upp á áberandi stað til þess að minna mig á að vera iðin við að halda öllu hreinu og fínu heima hjá mér.
Þetta slagorð hefur síðan verið mín einkunnarorð og leiðarljós í lífi mínu.
Svo í gær gerðist hræðilegt slys, þegar ég var að þurrka af viðar- rimlagardínunum.
Myrkraverk á bak við tjöldin
Ég klessti kolbrjálað
flugukvikindi inn´í gardínurimlunum,
þegar ég dró fyrir gluggann.
Ég frem mín myrkraverk, á bak við tjöldin.
Meginflokkur: Bloggar | Aukaflokkur: Ljóð | Breytt 21.8.2007 kl. 19:36 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Ég vildi að blýfluga mundi koma til mín að taka til en ég er hálf hrædd við þær stóru greyin, staðin fyrir það þá les ég bara. Fallegt ljóðið þitt Guðný
Kristín Katla Árnadóttir, 19.8.2007 kl. 23:11
Takk Kristín. Ég öfunda þig að geta lesið, það er eins og ég sé einhvern veginn búin með mest allan lestrarkvótann, en vonandi fæ ég úthlutað meiri kvóta með tíð og tíma.
Svava frá Strandbergi , 19.8.2007 kl. 23:13
Ljóðið er sniðugt.
Get ég keypt svona viðarbút af þér?
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 01:25
Takk. Nei því miður ég á ekki fleiri viðarbúta Jóna mín.
Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 01:53
Þetta er skondið, það er víða "hinn dagurinn"
Ásdís Sigurðardóttir, 20.8.2007 kl. 10:50
Sæl. Mig vantar að fá sendan frá þér bókartitil vegna leshringsins. Kveðja, Marta
Marta B Helgadóttir, 20.8.2007 kl. 11:50
Ég sting upp á 'Hrafninn' eftir Vilborgu Davíðsdóttur sem hún fékk íslensku bókmenntaverðlaunin fyrir 2004 eða 2005.
Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 17:07
damn....
Jóna Á. Gísladóttir, 20.8.2007 kl. 18:09
Líst þér ekkert á Hrafninn Jóna?
Svava frá Strandbergi , 20.8.2007 kl. 18:34
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.