18.8.2007 | 23:54
Góða nótt öll sömun þessa Menningarnótt!
Ég fór í bæinn í dag á Menningarnótt eða réttara sagt dag. Það var allt fullt af fólki og mjög gott veður og skemmtileg stemming í borginni. Við lögðum bílnum fyrir ofan Hlemm og gengum niður allan Laugaveg og líka niður Skólavörðustígnn. Þar fór ég á sýningu hjá skólasystur minni úr MHÍ en hún rekur gallerý við götuna. Það voru flottar myndir á sýningunni og rándýrar.
Svo stoppuðum við aðeins við ákveðið hús á Laugaveginum til þess að kaupa tvær geitur. Geitur eru svo skemmtilegar og koma þess utan að góðu gagni fyrir fátækar bændafjölskyldur í Namibiu.
Síðan gengum við sem leið lá alla leið út á Granda og stigum þar um borð í Logos, kristilega bókaskipið, þar er hægt að fá fínar bækur á góður verði. Við fengum okkur svo kaffi og smáköku með því, í kaffistofu skipsins og löbbuðum svo alla leið aftur uppá Hlemm.
Við stoppuðum samt á mörgum stöðum þar sem eitthvað skemmtilegt var að gerast og fengum okkur svo auðvitað pulsu og kók á leiðinni.
Ég reiknaði út af minni einstöku stærðfræðisnilld, að við hefðum labbað heila tíu kílómetra sem er bara góður göngutúr. Alla vega nógu langur fyrir mig svo ég ákvað að horfa bara á sjónvarpið í kvöld og nú er ég að fara að stinga mér í bólið, milli hommanna minna tveggja. Góða nótt öll sömul.
Svo stoppuðum við aðeins við ákveðið hús á Laugaveginum til þess að kaupa tvær geitur. Geitur eru svo skemmtilegar og koma þess utan að góðu gagni fyrir fátækar bændafjölskyldur í Namibiu.
Síðan gengum við sem leið lá alla leið út á Granda og stigum þar um borð í Logos, kristilega bókaskipið, þar er hægt að fá fínar bækur á góður verði. Við fengum okkur svo kaffi og smáköku með því, í kaffistofu skipsins og löbbuðum svo alla leið aftur uppá Hlemm.
Við stoppuðum samt á mörgum stöðum þar sem eitthvað skemmtilegt var að gerast og fengum okkur svo auðvitað pulsu og kók á leiðinni.
Ég reiknaði út af minni einstöku stærðfræðisnilld, að við hefðum labbað heila tíu kílómetra sem er bara góður göngutúr. Alla vega nógu langur fyrir mig svo ég ákvað að horfa bara á sjónvarpið í kvöld og nú er ég að fara að stinga mér í bólið, milli hommanna minna tveggja. Góða nótt öll sömul.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Þú hefur vonandi skráð þig hjá maraþoninu ?
Mikið ertu dugleg að ganga
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 18.8.2007 kl. 23:56
Nei Ása Hildur, það athugaði ég ekki, því miður Asninn ég.
Svava frá Strandbergi , 18.8.2007 kl. 23:59
Bið að heilsa hommunum . Þú hefur átt góðan og eftirminnilegan dag.
Jóna Á. Gísladóttir, 19.8.2007 kl. 00:39
Þú hefur skemmt þér vel í bænum það er gott.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.8.2007 kl. 09:19
Vona að þú hafir ekki gegnið fram af þér í gær dúllan mín. Hvernig hefur Tító það í dag??
Ásdís Sigurðardóttir, 19.8.2007 kl. 14:15
Já það var þrælskemmtilegt í bænum og ég gekk ekki fram af mér, heldur fram úr mér því ég var alveg hissa hvað ég gat gengið mikið. Við hommarnir fengum heimsókn í dag, því vinkona mín kom til mín og við horfðum á tívíið og fengum okkur prizzu og bjór með. Hommunum langaði mikið í pizzu líka, en þar sem Tító má bara borða lyfseðisskylda matinn sinn, sem Gosi getur borðað líka, fengu þeir ekkert greyin.
Já, long time no see, Guðmundur. Gaman að sjá framan í þig. Gott að þú skemmtir þér í bænum.
Svava frá Strandbergi , 19.8.2007 kl. 20:57
þetta var frábær dagur
Marta B Helgadóttir, 19.8.2007 kl. 21:24
Jamm, Marta.
Svava frá Strandbergi , 19.8.2007 kl. 22:36
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.