Leita í fréttum mbl.is

Góđa nótt öll sömun ţessa Menningarnótt!

Ég fór í bćinn í dag á Menningarnótt eđa réttara sagt dag. Ţađ var allt fullt af fólki og mjög gott veđur og skemmtileg stemming í borginni. Viđ lögđum bílnum fyrir ofan Hlemm og gengum niđur allan Laugaveg og líka niđur Skólavörđustígnn. Ţar fór ég á sýningu hjá skólasystur minni úr MHÍ en hún rekur gallerý viđ götuna. Ţađ voru flottar myndir á sýningunni og rándýrar.
Svo stoppuđum viđ ađeins viđ ákveđiđ hús á Laugaveginum til ţess ađ kaupa tvćr geitur. Geitur eru svo skemmtilegar og koma ţess utan ađ góđu gagni fyrir fátćkar bćndafjölskyldur í Namibiu.
Síđan gengum viđ sem leiđ lá alla leiđ út á Granda og stigum ţar um borđ í Logos, kristilega bókaskipiđ, ţar er hćgt ađ fá fínar bćkur á góđur verđi. Viđ fengum okkur svo kaffi og smáköku međ ţví, í kaffistofu skipsins og löbbuđum svo alla leiđ aftur uppá Hlemm.
Viđ stoppuđum samt á mörgum stöđum ţar sem eitthvađ skemmtilegt var ađ gerast og fengum okkur svo auđvitađ pulsu og kók á leiđinni.
Ég reiknađi út af minni einstöku stćrđfrćđisnilld, ađ viđ hefđum labbađ heila tíu kílómetra sem er bara góđur göngutúr. Alla vega nógu langur fyrir mig svo ég ákvađ ađ horfa bara á sjónvarpiđ í kvöld og nú er ég ađ fara ađ  stinga mér í bóliđ,  milli hommanna minna tveggja. Góđa nótt öll sömul.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Ása Hildur Guđjónsdóttir

Ţú hefur vonandi skráđ ţig hjá maraţoninu ?

Mikiđ ertu dugleg ađ ganga

Ása Hildur Guđjónsdóttir, 18.8.2007 kl. 23:56

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nei Ása Hildur, ţađ athugađi ég ekki, ţví miđur Asninn ég.

Svava frá Strandbergi , 18.8.2007 kl. 23:59

3 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Biđ ađ heilsa hommunum . Ţú hefur átt góđan og eftirminnilegan dag.

Jóna Á. Gísladóttir, 19.8.2007 kl. 00:39

4 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ţú hefur skemmt ţér vel í bćnum ţađ er gott.

Kristín Katla Árnadóttir, 19.8.2007 kl. 09:19

5 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Vona ađ ţú hafir ekki gegniđ fram af ţér í gćr dúllan mín. Hvernig hefur Tító ţađ í dag??

Ásdís Sigurđardóttir, 19.8.2007 kl. 14:15

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já ţađ var ţrćlskemmtilegt í bćnum og ég gekk ekki fram af mér, heldur fram úr mér ţví ég var alveg hissa hvađ ég gat gengiđ mikiđ. Viđ hommarnir fengum heimsókn í dag, ţví vinkona mín kom til mín og viđ horfđum á tívíiđ og fengum okkur prizzu og bjór međ. Hommunum langađi mikiđ í pizzu líka, en ţar sem Tító má bara borđa lyfseđisskylda matinn sinn, sem Gosi getur borđađ líka, fengu ţeir ekkert greyin.

Já, long time no see, Guđmundur. Gaman ađ sjá framan í ţig. Gott ađ ţú skemmtir ţér í bćnum. 

Svava frá Strandbergi , 19.8.2007 kl. 20:57

7 Smámynd: Marta B Helgadóttir

ţetta var frábćr dagur

Marta B Helgadóttir, 19.8.2007 kl. 21:24

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Jamm, Marta.

Svava frá Strandbergi , 19.8.2007 kl. 22:36

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband