8.8.2007 | 22:20
The Beach Life is Hot in Iceland
Það væri munur ef strandlífið væri svona fjörugt hér á Íslandi eins og það er hjá þessum hvítabjörnum. Líklegt er að með vaxandi hita á jörðunni getum við mannfólkið hér á landi skemmt okkur við sjóböð í hlýjum sjó í framtíðinni.
Aftur á móti má búast við því, þegar þar að kemur, að hvítabirnir verði útdauðir vegna bráðnunar á Grænlandsísnum. Og ekki bara þeir, heldur fjöldi annarra dýrategunda, ef svo heldur fram sem horfir, en vonandi tekst að snúa þessari óheillaþróun við svo bæði menn og skepnur geti notið lífsins á plánetunni okkar, Jörð.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Dægurmál | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já gæðum heimsins er misskipt.. ;)
Ester Sveinbjarnardóttir, 8.8.2007 kl. 23:47
Ég sit allavega hér í sól og 25 stiga hita í Taastrup Danmark....að vísu ekki akkúrat í augnablikinu...Kveðja til þín frá Köben..
Agný, 9.8.2007 kl. 10:33
Já, gæðum heimsins er misskipt Ester.
Kveðja til þín til baka Agný, skemmtu þér vel og njóttu góða veðursins. í hinni yndislegu Köbenhavn.
Svava frá Strandbergi , 9.8.2007 kl. 11:02
Er alveg sammála þér sambandi við blessuð dýrin og mannfólkið og vonandi eins og þú seigir er hagt að snúa þessu við.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.8.2007 kl. 11:18
Gerðir þú þessa mynd stelpa?? æðislegt fjör hjá ísbjörnunum, líka fjör hjá mér, alveg sama um veðrið meðan hann snjóar ekki.
Ásdís Sigurðardóttir, 9.8.2007 kl. 11:46
Já Ásdís, ég gerði þessa mynd, ætlaði að selja hana á bol, en það hefur ekkert orðið neitt úr því ennþá.
Veðrið er fínt, bara svolítið blautt, en það er gott fyrir gróðurinn.
Svava frá Strandbergi , 9.8.2007 kl. 17:32
Mikið fjör og flott minning ! ÍSLAND er búið að vera nokkuð hot í sumar þannig að þessi mynd á vel við.
www.zordis.com, 9.8.2007 kl. 23:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.