Leita í fréttum mbl.is

Komdu, komdu til mín, fljótt!

Eins og hungraður
munnur ungbarnsins
leitar eftir brjósti
móður sinnar,
reikar hugur minn
til þín.

Þú, sem ert þarna, úti,
- einhvers staðar,
- komdu!
Komdu til mín, fljótt!
Því enginn
kyssir varir mínar,
enginn gælir við andlit mitt.

Ég strýk hálfopnar
varir mínar mjúklega,
svo mjúklega
og kyssi hendur mínar ákaft,
svo ákaft,
sem þar værir þú.

Þú, sem ert þarna, úti,
- einhvers staðar,
- komdu!
Komdu til mín, fljótt!


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Mikið er þetta fallegt Guðný mín

Kristín Katla Árnadóttir, 7.8.2007 kl. 20:27

2 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Mikið er ég heppin að hafa kyssukrúttið mitt hjá mér. 

Ásdís Sigurðardóttir, 7.8.2007 kl. 20:59

3 Smámynd: Ása Hildur Guðjónsdóttir

Fallegt eins og allt sem frá þér kemur Guðný Svava.

Takk

Ása Hildur Guðjónsdóttir, 8.8.2007 kl. 23:03

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk sömuleiðis.

Svava frá Strandbergi , 8.8.2007 kl. 23:41

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband