Leita í fréttum mbl.is

Haust Ljóđ og mynd, ţrykk.

Gćsirnar
klufu loftiđ
í oddaflugi yfir fölbleikt engiđ
scan0007 small
og gullin lauf trjánna
svifu mjúklega til
jarđar
eins og dúnn
undan ljósum
vćng.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Falleg mynd. eru ţetta bara ekki ljósálfar

Kristín Katla Árnadóttir, 31.7.2007 kl. 20:15

2 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Kannski Arna, eru ljósálfar líka ţarna.

Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 20:16

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Ég málađi mynd í dag, veit ekki hvort ég ćtti ađ birta hana, húsbandinu finnst hún doldiđ klikk, sé til á eftir.

Ásdís Sigurđardóttir, 31.7.2007 kl. 20:33

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţađ vćri gaman ađ sjá myndina Ásdís.

Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 21:01

5 Smámynd: www.zordis.com

Alltaf gaman ađ sjá myndir og ég svara bara til Ásdísar og kíki yfir ....

Skemmtilega litrík mynd og mikil rómantík í ljóđinu, ég sé alveg litina sem ţú yrkir um!  Hvernig gengur húsnćđisleitin hjá ţér???

www.zordis.com, 31.7.2007 kl. 23:08

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ţađ gengur nú hćgt zordís, fyrst ţyrfti ég ađ selja og ţađ verđur nú biđ á ţví ţar sem ţađ kom íi ljós raki í einum vegg á bađherberginu. Tryggingafélagiđ sendi pípara sem mćldi rakann og lofađ var ađ senda mann til ţess ađ taka infrarauđa mynd af veggnum. Ljósmyndarinn hefur hinsvegar ekki látiđ sjá sig ţrátt fyrir ađ ég hringi á hverjum degi í tryggingafélagiđ.

Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 23:32

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Fallegt ljóđ og flott mynd. Fer ţetta tvennt saman. Ég meina semurđu ljóđiđ um myndina eđa öfugt?

Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2007 kl. 00:46

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Nei Jóna, ţetta fer ekki saman ađ öđru leyti en ţví ađ ţemađ er haust bćđi í mynd og ljóđi. Myndin heitir Haustskógur.

Svava frá Strandbergi , 2.8.2007 kl. 13:16

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband