31.7.2007 | 20:06
Haust Ljóđ og mynd, ţrykk.
Gćsirnar
klufu loftiđ
í oddaflugi yfir fölbleikt engiđ
og gullin lauf trjánna
svifu mjúklega til
jarđar
eins og dúnn
undan ljósum
vćng.
klufu loftiđ
í oddaflugi yfir fölbleikt engiđ
og gullin lauf trjánna
svifu mjúklega til
jarđar
eins og dúnn
undan ljósum
vćng.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dćgurmál, Ljóđ | Breytt s.d. kl. 20:14 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Falleg mynd. eru ţetta bara ekki ljósálfar
Kristín Katla Árnadóttir, 31.7.2007 kl. 20:15
Kannski Arna, eru ljósálfar líka ţarna.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 20:16
Ég málađi mynd í dag, veit ekki hvort ég ćtti ađ birta hana, húsbandinu finnst hún doldiđ klikk, sé til á eftir.
Ásdís Sigurđardóttir, 31.7.2007 kl. 20:33
Ţađ vćri gaman ađ sjá myndina Ásdís.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 21:01
Alltaf gaman ađ sjá myndir og ég svara bara til Ásdísar og kíki yfir ....
Skemmtilega litrík mynd og mikil rómantík í ljóđinu, ég sé alveg litina sem ţú yrkir um! Hvernig gengur húsnćđisleitin hjá ţér???
www.zordis.com, 31.7.2007 kl. 23:08
Ţađ gengur nú hćgt zordís, fyrst ţyrfti ég ađ selja og ţađ verđur nú biđ á ţví ţar sem ţađ kom íi ljós raki í einum vegg á bađherberginu. Tryggingafélagiđ sendi pípara sem mćldi rakann og lofađ var ađ senda mann til ţess ađ taka infrarauđa mynd af veggnum. Ljósmyndarinn hefur hinsvegar ekki látiđ sjá sig ţrátt fyrir ađ ég hringi á hverjum degi í tryggingafélagiđ.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 23:32
Fallegt ljóđ og flott mynd. Fer ţetta tvennt saman. Ég meina semurđu ljóđiđ um myndina eđa öfugt?
Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2007 kl. 00:46
Nei Jóna, ţetta fer ekki saman ađ öđru leyti en ţví ađ ţemađ er haust bćđi í mynd og ljóđi. Myndin heitir Haustskógur.
Svava frá Strandbergi , 2.8.2007 kl. 13:16
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.