31.7.2007 | 20:06
Haust Ljóð og mynd, þrykk.
Gæsirnar
klufu loftið
í oddaflugi yfir fölbleikt engið
og gullin lauf trjánna
svifu mjúklega til
jarðar
eins og dúnn
undan ljósum
væng.
klufu loftið
í oddaflugi yfir fölbleikt engið
og gullin lauf trjánna
svifu mjúklega til
jarðar
eins og dúnn
undan ljósum
væng.
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkar: Dægurmál, Ljóð | Breytt s.d. kl. 20:14 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 0
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 3
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 3
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg mynd. eru þetta bara ekki ljósálfar
Kristín Katla Árnadóttir, 31.7.2007 kl. 20:15
Kannski Arna, eru ljósálfar líka þarna.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 20:16
Ég málaði mynd í dag, veit ekki hvort ég ætti að birta hana, húsbandinu finnst hún doldið klikk, sé til á eftir.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2007 kl. 20:33
Það væri gaman að sjá myndina Ásdís.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 21:01
Alltaf gaman að sjá myndir og ég svara bara til Ásdísar og kíki yfir ....
Skemmtilega litrík mynd og mikil rómantík í ljóðinu, ég sé alveg litina sem þú yrkir um! Hvernig gengur húsnæðisleitin hjá þér???
www.zordis.com, 31.7.2007 kl. 23:08
Það gengur nú hægt zordís, fyrst þyrfti ég að selja og það verður nú bið á því þar sem það kom íi ljós raki í einum vegg á baðherberginu. Tryggingafélagið sendi pípara sem mældi rakann og lofað var að senda mann til þess að taka infrarauða mynd af veggnum. Ljósmyndarinn hefur hinsvegar ekki látið sjá sig þrátt fyrir að ég hringi á hverjum degi í tryggingafélagið.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 23:32
Fallegt ljóð og flott mynd. Fer þetta tvennt saman. Ég meina semurðu ljóðið um myndina eða öfugt?
Jóna Á. Gísladóttir, 2.8.2007 kl. 00:46
Nei Jóna, þetta fer ekki saman að öðru leyti en því að þemað er haust bæði í mynd og ljóði. Myndin heitir Haustskógur.
Svava frá Strandbergi , 2.8.2007 kl. 13:16
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.