31.7.2007 | 00:40
Örlög?
Hugsanir okkar eru sú óþekkta stærð sem ákvarðar örlög okkar.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Sú stærð þarf ekki að vera óþekkt.
Gúrúinn, 31.7.2007 kl. 10:11
Það er rétt hjá þér.
Kristín Katla Árnadóttir, 31.7.2007 kl. 10:32
Ja...ef þú þekkir ekki huga þinn er stærðin óþekkt. En það er rétt að hugsanir okkar færa okkur um í lífinu og til okkar aðstæður og förunauta sem og uppákomur se skapa lífið okkar. Við erum skaparar...þess vegna er gott að þekkja sjálfan sig eins og gömlu spekingarnir hömruðu staðfastlega á í gegnum aldirnar. Man know thou self!!!
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.7.2007 kl. 11:17
Hver verða örlög mín. Örlagadagurinn er eitthvað sem Sirrí fjallar um, hef ekki nennt að horfa á þá þætti nema bara smá glopp, er ekki hrifin af svona yfirborðskenndri umræðu.
Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2007 kl. 12:01
Ég hugsa aldrei neitt svo ég er örlagalaus.
Sigurður Þór Guðjónsson, 31.7.2007 kl. 14:52
Gúrú, samkvæmt því sem Katrín segir er það rétt að ef maður þekkir ekki huga sinn er stærðin óþekkt.
Katrín, já við erum skaparar örlaga okkar. Það er líka til íslenskt máltæki eins og þú veist sem segirsvo, 'Hver er sinnar gæfu smiður'.
Hafið það öll gott í dag, sérstaklega þú Nimbus hinn huglausi.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 15:41
þarna kom ný merking í orðið huglaus
Jóna Á. Gísladóttir, 31.7.2007 kl. 20:07
Já einmitt Jóna, ekki gott að vera huglaus og örlagalaus en ef ég þekki bróður minn rétt er hann alls ekki huglaus, heldur huðsuður hinn mesti.
Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 20:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.