Leita í fréttum mbl.is

Örlög?

Hugsanir okkar eru sú óþekkta stærð sem ákvarðar örlög okkar.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Gúrúinn

Sú stærð þarf ekki að vera óþekkt.

Gúrúinn, 31.7.2007 kl. 10:11

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Það er rétt hjá þér.

Kristín Katla Árnadóttir, 31.7.2007 kl. 10:32

3 Smámynd: Katrín Snæhólm Baldursdóttir

Ja...ef þú þekkir ekki huga þinn er stærðin óþekkt. En það er rétt að hugsanir okkar færa okkur um í lífinu og til okkar aðstæður og förunauta sem og uppákomur se skapa lífið okkar. Við erum skaparar...þess vegna er gott að þekkja sjálfan sig eins og gömlu spekingarnir hömruðu staðfastlega á í gegnum aldirnar. Man know thou self!!!

Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 31.7.2007 kl. 11:17

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Hver verða örlög mín. Örlagadagurinn er eitthvað sem Sirrí fjallar um, hef ekki nennt að horfa á þá þætti nema bara smá glopp, er ekki hrifin af svona yfirborðskenndri umræðu.

Ásdís Sigurðardóttir, 31.7.2007 kl. 12:01

5 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Ég hugsa aldrei neitt svo ég er örlagalaus.

Sigurður Þór Guðjónsson, 31.7.2007 kl. 14:52

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Gúrú, samkvæmt því sem Katrín segir er það rétt að ef maður þekkir ekki huga sinn er stærðin óþekkt.

Katrín, já við erum skaparar örlaga okkar. Það er líka til íslenskt máltæki eins og þú veist sem segirsvo,  'Hver er sinnar gæfu smiður'.

Hafið það öll gott í dag, sérstaklega þú Nimbus hinn huglausi.

Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 15:41

7 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

þarna kom ný merking í orðið huglaus

Jóna Á. Gísladóttir, 31.7.2007 kl. 20:07

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já einmitt Jóna, ekki gott að vera huglaus og örlagalaus en ef ég þekki bróður minn rétt er hann alls ekki huglaus, heldur huðsuður hinn mesti.

Svava frá Strandbergi , 31.7.2007 kl. 20:10

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband