Er þessi hundur lifandi hákarlabeita?
http://www.thepetitionsite.com/1/stop-dogs-being-used-as-shark-bait
Þetta er slóðin sem fylgdi þessari hryllilegu mynd sem ég sá á blogginu hennar Ásdísar bloggvinkonu.
Myndin er eins og þið sjáið af hundi sem virðist vera búið að festa stóran hákarlaöngul í, rétt fyrir ofan trýnið og í gegnum framhluta höfuðsins.
Fullyrt var á slóð þessari að lifandi óskila hundar væru notaðir sem hákarlabeitur og fólk beðið að setja undirskrift sína gegn þessarri óhæfu á þar til búinn reit á slóðinni.
Mér varð svo mikið um að sjá þessa mynd að ég komst við og var næstum búin að kasta upp. Um kvöldið gat ég ekki sofnað , fyrr en ég hafði beðið oft og lengi til Guðs um að hann líknaði öllum þeim dýrum sem mennirnir væru svona grimmir við.
En svo benti dóttir mín mér á það í dag þegar ég sagði henni frá þessu, að þetta væri aðeins brella. Myndin væri örugglega photoshoppuð. Sagði hún mér líka að hún hefði fengið tölvupóst þar sem sagt var frá svokölluðum 'Bonzai kettlingum.' Væru litlir kettlingar settir í flöskur sem væru með opi í báðum endum svo hægt væri að næra þá og svo að úrgangur kæmist frá þeim. Kettlingarnir gætu auðvitað ekki vaxið eðlilega, þeir yrðu afmyndaðir í vexti eins og flaskan. Þetta var líka gabb sagði hún.
Ég skoðaði betur myndina af hundinum með krókinn í gegnum trýnið. Mér fannst það undarlegt að hundurinn var ekki einu sinni með múl og virtist ekkert berjast á móti þessarri kvalafullu meðferð með því að reyna að bíta manninn. Einnig var maðurinn sem hélt hundinum að því er ég best gat séð í grænum skurðlæknaslopp
Ennfremur var hundurinn ekki óskila hundur, því þegar betur er að gáð sést að hann er með ól um hálsinn.
Hvað gengur þeim til sem búa til svona fréttir, mér er stór spurn? Svarið virðist vera augljóst, það er eins og með hundinn Lúkas sem hefur verið mikið talað um í fjölmiðlum, að ganga fram af fólki og hafa tilfinningar þess að leiksoppi með skipulagðum hætti. Hafa mann hreinlega að fífli og víla ekki fyrir sér að hafa þó nokkuð fyrir þessu vítaverða athæfi. Ég á ekkert prenthæft orð um hvað mér finnst um svona hegðun.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 01:24 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
þetta er náttúrulega ekkert fyndið nema fyrir þann sem gleðst yfir lygum og óhugnaði - það væri alltílagi ef allir fengju að vera með í gríninu en þarna er fólk að leggja sig fram við gabb til þess eins að geta svo hlegið að samúð annars fólks. En nóg er víst af dýrum og fólki sem þarf að biðja fyrir, þó að þetta hafi verið "grín"
halkatla, 21.7.2007 kl. 01:42
Þessi hundur er labrador pointer, eins og bróðir minn á, mjög gæfir og skemmtilegir hundar. Nei svona fréttir eru ljótar gerðar til að skapa óhug, eins og heimurinn sé ekki nógur ljótur fyrir, þó menn fari ekki að bæta á það.
Ester Sveinbjarnardóttir, 21.7.2007 kl. 02:08
Sick joke!
Fólki hlýtur ad leidast mjög ad standa í svona gedsjúku gríni. Baenin zín hefur skilad sér á rétta stadi zví zad er nóg til ad dýrum og fólk sem zarf á styrk baenarinnar.
Góda helgi vinkona!
www.zordis.com, 21.7.2007 kl. 08:39
Hæ Guðný. Ég var einmitt komin á þessa skoðun, en þegar ég sá þetta upphaflega brá mér svo hrikalega, varð eiginlega alveg illt. Já, maður spyr sig, hvernig fólk geti gert svona, grimmar sálir þar að verk. Kveðja til þín.
Ásdís Sigurðardóttir, 21.7.2007 kl. 13:39
Fólk á ekert að gefa svona síðun gaum einu sinni. Allra síst skrifa nafnið sitt og jafnvel ímeil eitthvað út í bláinn.
Sigurður Þór Guðjónsson, 21.7.2007 kl. 13:53
Veistu Guðný mér brá að lesa þetta þetta er algjör viðbjóður hvernig er farið með Dýrinn ef fólki sem finnst þetta fyndið þá er eitthvað mikið að
Kristín Katla Árnadóttir, 21.7.2007 kl. 18:31
frekar svona sick húmor.
Jóna Á. Gísladóttir, 23.7.2007 kl. 01:37
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.