19.7.2007 | 02:07
Fáránleg lög í Ameríku
Ég rakst á gamalt eintak af Úrvali, tímariti fyrir alla sem nú er hćtt ađ gefa út. Í blađinu gat međal annars ađ líta eftirfarandi lög í Ameríku, en ekki veit ég hvort ţau eru ennţá í gildi.
Í Indíana má athuga alkóhólinnihald í andardrćtti bílstjóra gegn vilja hans vegna svohljóđandi laga
: 'Eftir ađ andardrátturinn yfirgefur líkamann hćttir hann ađ vera eign ţess sem hann kom frá.'
Í Louisiana gilda sérstök lög sem leyfa ađ hver og einn megi verđa eins hávaxinn og hann vill.
Ţađ er ólöglegt ađ synda á ţurru landi í Santa Ana í Kaliforníu.
Hundum er bannađ međ lögum ađ gelta eftir sex á kvöldin í Little Rock í Arkansas.
Ţađ er bannađ međ lögum: ađ raka sig ađ degi til í Popular Blull í Missouri,
- ađ bera sápu á járnbrautarteina í Missisippi,
- ađ fara međ svín inn í opinberar byggingar í st. Paul í Minnesota,
- ađ vera međ ís í formi í vösunum í Lexington í Kentucky,
- ađ tala hátt í lautarferđum í Pennsylvaníu,
- ađ ríđa kameldýrum á ţjóđvegum í Nevada,
- ađ leggja gólfteppi á torginu í Savannah í Georgíu,
- ađ trufla manneskju međ ţví ađ hringja dyrabjöllu í New York,
- í Los Angeles er barţjónum bannađ ađ gefa viđskiptavinum sínum gćludýr,
- í Massachusetts er bannađ ađ innheimta skuld, íklćddur grímubúningi.
Hundum og köttum er bannađ međ lögum ađ slást í Barber í Norđur - Karólínu.
Í Sterling í Colorado verđa kettir ađ vera međ afturljós til ađ mega ganga lausir.
Ţađ er óleyfilegt ađ stofna til hnefaleika viđ naut í Washington D. C.
Lögum samkvćmt er óheimilt ađ láta bíla líkjast úlfum í Macomb í Illinois.
Samkvćmt lögum í Norfolk í Virginíu mega hćnur ekki verpa fyrir klukkan átta á morgnana eđa eftir fjögur síđdegis.
Ţađ má ekki selja giftum manni áfengi án skriflegs leyfis eiginkonu hans í Cold Springs í Pennsylvaníu.
Í lokin:
Eiginmađurinn situr og starir á konu sína. Hún horfir á móti ekkert alltof hrifin.
' Ég vona ađ ţú sitjir ekki og hugsir um hvađ ég sé ađ hugsa ţví mig langar virkilega ekkert til ađ segja ţér ađ ég sat einmitt og hugsađi hvađ í veröldinni ég ćtti ađ segja, ef ţú spyrđir . 'Hvađ ertu ađ hugsa?'
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Hún Ameríka er stórkostleg! Ţađ ţćtti saga til nćsta bćjar ađ ţurfa ađ mćta međ skriflegt leyfir til ađ ná sér í einn fleyg.
Ćtli konur spyrji bara, hvađ ertu ađ hugsa? koss á báđar!
www.zordis.com, 19.7.2007 kl. 09:06
Ţađ er allt svo skrítiđ í USA.
Kristín Katla Árnadóttir, 19.7.2007 kl. 10:34
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.