Leita í fréttum mbl.is

Hvađ er vinur?

Vinur er mađur sem gefur ţér kjark til ađ vera ţú sjálfur ţegar ţú ert međ honum.

 

                                           PAM BROWN, f. 1928 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Svo satt, svo satt.

Jenný Anna Baldursdóttir, 25.6.2007 kl. 16:27

2 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

En á ađ ţurfa ađ mata okkur á ţví Guđný, eigum viđ ekki sjálf ađ hysja upp um okkur og hafa kjarkinn?, jú auđvitađ getur komiđ fyrir ađ eitthvađ hefur komiđ uppá sem gerir ţađ ađ verkum ađ ađstođ ţurfi.

Alltaf fróđleg skrifin hér Guđný, takk fyrir mig.

Kveđja.

Sigfús Sigurţórsson., 25.6.2007 kl. 18:07

3 Smámynd: Ásdís Sigurđardóttir

Nákvćmlega, mađur verđur svo heill međ vinum sínum.

Ásdís Sigurđardóttir, 25.6.2007 kl. 19:27

4 Smámynd: Jens Sigurjónsson

Besti vinurinn sem viđ eigum er sá sem ţekkir galla okkar og er samt vinur okkar.

Ég vil hvorki láta bendla mig viđ himnaríki né helvíti - ţiđ skiljiđ, ég á vini á báđum stöđum. Mark Twain

Jens Sigurjónsson, 25.6.2007 kl. 20:24

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Ég er sammál síđasta rćđumanni

Kristín Katla Árnadóttir, 25.6.2007 kl. 21:17

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ekki var ţađ nú ég sjálf sem upphugsađi ţessa spekingslegu setningu Sigfús minn heldur Pam Brown.  En erum viđ ekki öll yfirleitt međ einhvers konar grímu
 útáviđ?  Ţađ er gott ađ geta tekiđ niđur ţessa grímu í návist ţeirra sem viđ köllum vini okkar.

Svava frá Strandbergi , 25.6.2007 kl. 23:33

7 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Sammála ţér Guđný Svava ;)

Ester Sveinbjarnardóttir, 26.6.2007 kl. 00:39

8 Smámynd: Sigfús Sigurţórsson.

Alveg sammála ţér Guđný, ţađ er lífsins nauđsin.

Ég á vini í helvíti og á jörđ,, góđur ţessi Jens, nokkuđ til í ţessu,,, ćtli mađur fái ađ heimsćkja vinina á báđum stöđunum?

Sigfús Sigurţórsson., 27.6.2007 kl. 15:50

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

ţessi fer beint í skissubókina.

Jóna Á. Gísladóttir, 27.6.2007 kl. 21:14

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband