Leita í fréttum mbl.is

Hamingjuóskir í tilefni sjómannadagsins og gagnrýni á kvótakerfið.

Það mælti mín móðir
að mér skyldi kaupa
fagran flota skipa
fremstur gerast sægreifa.

Standa í brú og stjórna
stýra frystinökkva.
Brenna svo að bryggju
og brott með meiri kvóta.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Verði ykkur að góðu báðum tveim.

Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 19:36

2 Smámynd: Jens Sigurjónsson

 þetta er gott.

Jens Sigurjónsson, 3.6.2007 kl. 19:37

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Danke schön, báðir, já LÍÚ ætti að skammast sín það er alveg satt.

Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 19:39

4 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Selja svo kvótann og verða ógeðslega ríkur og flytja burt, bara burt

Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2007 kl. 20:20

5 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já Ásdís,  langt burt út í buskann með kvótann og skilja eftir eyðibyggðir.

Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 21:10

6 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Maðurinn minn var vélstjóri á togara, en núna strætisvagnabílstjóri. Þakka þér fyrir ljóðið Guðný mín, það er fallegt.

Kristín Katla Árnadóttir, 3.6.2007 kl. 21:40

7 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Þakka þér Krístín mín.

Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 21:46

8 Smámynd: Sigurður Þór Guðjónsson

Voðalega er þessi bloggsíða alltaf hjartnæm eitthvað

Sigurður Þór Guðjónsson, 4.6.2007 kl. 00:33

9 Smámynd: Jóna Á. Gísladóttir

Flott!

Jóna Á. Gísladóttir, 4.6.2007 kl. 01:24

10 Smámynd: Jenný Anna Baldursdóttir

Takk fyrir gullkornið.

Jenný Anna Baldursdóttir, 4.6.2007 kl. 10:23

11 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Það eru allir svo hjartanlegir sem ég þekki.

Svava frá Strandbergi , 4.6.2007 kl. 13:03

12 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þessi er svaka góð/góðar. Segja allt sem segja þarf.

Sigfús Sigurþórsson., 6.6.2007 kl. 15:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband