3.6.2007 | 18:53
Hamingjuóskir í tilefni sjómannadagsins og gagnrýni á kvótakerfið.
Það mælti mín móðir
að mér skyldi kaupa
fagran flota skipa
fremstur gerast sægreifa.
Standa í brú og stjórna
stýra frystinökkva.
Brenna svo að bryggju
og brott með meiri kvóta.
Meginflokkur: Dægurmál | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt s.d. kl. 21:59 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (11.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 4
- Frá upphafi: 195843
Annað
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 4
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Verði ykkur að góðu báðum tveim.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 19:36
þetta er gott.
Jens Sigurjónsson, 3.6.2007 kl. 19:37
Danke schön, báðir, já LÍÚ ætti að skammast sín það er alveg satt.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 19:39
Selja svo kvótann og verða ógeðslega ríkur og flytja burt, bara burt
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2007 kl. 20:20
Já Ásdís, langt burt út í buskann með kvótann og skilja eftir eyðibyggðir.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 21:10
Maðurinn minn var vélstjóri á togara, en núna strætisvagnabílstjóri. Þakka þér fyrir ljóðið Guðný mín, það er fallegt.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.6.2007 kl. 21:40
Þakka þér Krístín mín.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 21:46
Voðalega er þessi bloggsíða alltaf hjartnæm eitthvað
Sigurður Þór Guðjónsson, 4.6.2007 kl. 00:33
Flott!
Jóna Á. Gísladóttir, 4.6.2007 kl. 01:24
Takk fyrir gullkornið.
Jenný Anna Baldursdóttir, 4.6.2007 kl. 10:23
Það eru allir svo hjartanlegir sem ég þekki.
Svava frá Strandbergi , 4.6.2007 kl. 13:03
Þessi er svaka góð/góðar. Segja allt sem segja þarf.
Sigfús Sigurþórsson., 6.6.2007 kl. 15:28
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.