3.6.2007 | 02:57
Tímar hafa liðið
Stafar sól á vatnið
og stirndan jökulskalla.
Streyma gamlir tímar
fram í huga mér.
Silungunslonta í læknum.
Lómar syngja að kveldi.
Fuglar kvika í kjarri og
kyndug fluga á vegg.
Leikum við í túni
létt á fæti að vori
við lítinn kátan hvolp.
Tímar hafa liðið,
talin nú hver stundin
er tifar æviveg.
Man ég þó í muna
margan bernsku unað.
Undurfögur æskan
fer ei úr huga mér.
Meginflokkur: Ljóð | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 14.6.2007 kl. 23:42 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Bara mig Guðmundur minn.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 03:07
Takk fyrir það.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 03:16
Fallegt!
www.zordis.com, 3.6.2007 kl. 07:16
Glæsilegt!
Jóna Á. Gísladóttir, 3.6.2007 kl. 08:57
Mjög íslenskt ljóð einhvernveginn..þú ert svo íslensk Guðný mín...í myndum og orðum.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 3.6.2007 kl. 11:04
Þú er snillingur , mjög fallegt ljóð.
Kristín Katla Árnadóttir, 3.6.2007 kl. 11:11
Þetta er fallegt ljóð hjá þér .
Jens Sigurjónsson, 3.6.2007 kl. 12:06
Takk öll, maður verður bara eins og hálfgerður kjáni af öllu þessu hrósi en ég veit að það er ekki ykkar ætlun.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 12:29
Yndislega fallegt, mýkir sálina.
Ásdís Sigurðardóttir, 3.6.2007 kl. 13:58
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.