2.6.2007 | 01:51
Dimmuborgir eða Hljóðaklettar? Vatnslitir
Ég veit ekki hvort ég á að kalla þessa mynd Dimmuborgir í aftansól eða Hljóðakletta í kvöldsól. Ég settist niður og málaði og þessi mynd kom á blaðið. Hún minnir mig bæði á Dimmuborgir og Hljóðakletta. Ég hef komið á báða staðina, að vísu með tuga ára millibili, en báðir finnst mér þeir eiga það sameiginlegt að vera bæði dularfullir og seiðandi. Það er stundum svona að það er eins og myndin ákveði sjálf afhverju hún verður þegar ég sest niður til að mála og oft birtist eitthvað allt annað á blaðinu en ég ætlaði mér í fyrstu.
Hvort nafnið finnst ykkur hæfa henni betur, kannski hvorugt?
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Falleg mynd , ég mundi Kalla hana .Hljóðakletta.
Kristín Katla Árnadóttir, 2.6.2007 kl. 10:06
Ég ætla að styðja nafgiftina hljóðakletta! Falleg litablanda!
www.zordis.com, 2.6.2007 kl. 10:52
Enn ein glæsileg mynd frá þér.
Jens Sigurjónsson, 2.6.2007 kl. 11:59
Ég er í Dimmuborgum, veit ekki afhverju finnst það bara. Þekki báða staði vel.
Ásdís Sigurðardóttir, 2.6.2007 kl. 14:34
Já Ásdís, veistu mér finnst líka endilega að þetta séu frekar Dimmuborgir. Dimmuborgir eru líka svo dulúðugt nafn á mynd.
Svava frá Strandbergi , 2.6.2007 kl. 14:39
Bæði eru þetta falleg nöfn á fallegri mynd.
Jóna Á. Gísladóttir, 2.6.2007 kl. 23:04
Takk fyrir hjálpina, ætla að kalla hana Dimmuborgir.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 01:01
Mætti það ekki vera Hljóðuklettar?
Sigfús Sigurþórsson., 3.6.2007 kl. 02:00
Mér kom í hug nafnið tröllaborgir. Fannst ég sjá tröll í hverjum drætti.
Ester Sveinbjarnardóttir, 3.6.2007 kl. 02:21
Jú þetta eru allt ágætt nöfn Hljóðuklettar og Tröllaborgir eru flott nöfn líka.
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 02:24
Hæ hæ takk fyrir flotta bloggsíðu Guðný Svava mín. Þetta er gullfalleg mynd hún minnti mig á Hljóðakletta frekar en Dimmuborgir.
Kveðja Ása Hildur
Ása Hildur Guðjónsdóttir, 3.6.2007 kl. 11:17
Takk Ása mín, ég er orðin snarrugluð og veit ekkert hvað ég á að láta myndina heita. Hugsa að ég kalli hana bara ' Það sem þú sérð'
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 19:32
Ertu hin eina sanna Ása Hildur sem ég þekkti þegar ég kenndi í Fjölmennt?
Svava frá Strandbergi , 3.6.2007 kl. 19:33
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.