20.5.2007 | 15:55
Elsta barnið, sönn dæmisaga handa trúlofuðum stúlkum
Þegar krakkarnir voru litlir þurfti ég alltaf að mata þau öll fjögur á matmálstímum, því ekkert þeirra var komið á þann aldur að geta borðað sjálft.
Yngsta barnið var átta mánaða stelpa svo átti ég tvíbura, sták og stelpu sem voru rúmlega einsoghálfs árs og svo var elsta barnið, þrjátíuogeins árs gamall strákur.
Það var engin smávinna að koma matnum oní alla þessa krakka.
Ég var líka farin að hafa áhyggjur af því að þrjátíuogeins árs barnið hlyti að vera eitthvað misþroska, því ég vissi til þess að börn á fertugsaldri voru almennt farin að borða sjálf.
Það hlaut því að vera eitthvað meira en lítið bogið við þennan elsta strák minn. Satt að segja var ég líka orðin dauðþreytt á því að mata allan þennan krakkaskara. Ég hafði varla tíma til þess að borða nokkuð sjálf og þess utan voru krakkaskammirnar svo matgráðug að það var aldrei agnarögn eftir handa mér, þegar þau voru loksins búin að ljúka sér af.
Ég ákvað því að gera tilraun með að hætta að mata elsta strákinn og tékka á því hvort hann gæti ekki bjargað sér smávegis sjálfur. Mér fannst þetta reyndar dálítið grimmdarlegt af mér en eitthvað varð ég að taka til bragðs til þess að ýta undir þroska ósjálfbjarga ungans míns. Ekki myndi hann eiga sér viðreisnar von í lífinu ef það þyrfti alltaf að mata hann.
En litli púkinn var ekki eins ósjálfbjarga og hann vildi vera láta. Hann laumaðist til þess að stela af matarpeningunum og læðupokaðist svo út í sjoppu og keypti sér pulsu og kók.
Ég varð eiginlega ekkert ill út í hann í fyrstu því gleðin yfir því hve úrræðagóður hann virtist vera þegar á reyndi yfirgnæfði reiði mína. Þó var ég svolítð óánægð með það að hann skyldi ekki bjóða systkinum sínum með sér, fyrst hann stóð í essu á annað borð. Nóg tók hann allavega af peningum, því peningakrukkan var alltaf hálftóm eftir hann.
En illu heilli komst það upp í vana hjá blessuðum drengnum að fara einn út að borða. Hann hélt áfram að stela af matarpeningunum svo ég átti nánast aldrei eftir neina aura fyrir mat handa aumingja yngri börnunum.
Ég varð sífellt óánægðari með hann. Þó ég verði nú að játa það, að innst inni var ég svolítið stolt af stráknum yfir því að hafa mannast svo mikið að hafa nú loksins orðð vit á þvi að næra sig sjálfur, þó svo að óneitanlega kæmi það niður á yngri systkinum hans.
Einn góðan veðurdag tilkynnti hann mér svo að hann ætlaði að flytja út. Nú vissi hann hvernig ætti að fara að því að borða hjálparlaust og hann gæti því örugglega komið sér áfram í lífinu án minnar aðstoðar.
Svo nú þarf ég aðeins að mata þrjú börn á matmálstímum og það er ekki hægt að neita því að borðhaldið er mér miklu auðveldara en áður því það munar alveg órtúlega mikið um þann elsta.
Yngsta barnið var átta mánaða stelpa svo átti ég tvíbura, sták og stelpu sem voru rúmlega einsoghálfs árs og svo var elsta barnið, þrjátíuogeins árs gamall strákur.
Það var engin smávinna að koma matnum oní alla þessa krakka.
Ég var líka farin að hafa áhyggjur af því að þrjátíuogeins árs barnið hlyti að vera eitthvað misþroska, því ég vissi til þess að börn á fertugsaldri voru almennt farin að borða sjálf.
Það hlaut því að vera eitthvað meira en lítið bogið við þennan elsta strák minn. Satt að segja var ég líka orðin dauðþreytt á því að mata allan þennan krakkaskara. Ég hafði varla tíma til þess að borða nokkuð sjálf og þess utan voru krakkaskammirnar svo matgráðug að það var aldrei agnarögn eftir handa mér, þegar þau voru loksins búin að ljúka sér af.
Ég ákvað því að gera tilraun með að hætta að mata elsta strákinn og tékka á því hvort hann gæti ekki bjargað sér smávegis sjálfur. Mér fannst þetta reyndar dálítið grimmdarlegt af mér en eitthvað varð ég að taka til bragðs til þess að ýta undir þroska ósjálfbjarga ungans míns. Ekki myndi hann eiga sér viðreisnar von í lífinu ef það þyrfti alltaf að mata hann.
En litli púkinn var ekki eins ósjálfbjarga og hann vildi vera láta. Hann laumaðist til þess að stela af matarpeningunum og læðupokaðist svo út í sjoppu og keypti sér pulsu og kók.
Ég varð eiginlega ekkert ill út í hann í fyrstu því gleðin yfir því hve úrræðagóður hann virtist vera þegar á reyndi yfirgnæfði reiði mína. Þó var ég svolítð óánægð með það að hann skyldi ekki bjóða systkinum sínum með sér, fyrst hann stóð í essu á annað borð. Nóg tók hann allavega af peningum, því peningakrukkan var alltaf hálftóm eftir hann.
En illu heilli komst það upp í vana hjá blessuðum drengnum að fara einn út að borða. Hann hélt áfram að stela af matarpeningunum svo ég átti nánast aldrei eftir neina aura fyrir mat handa aumingja yngri börnunum.
Ég varð sífellt óánægðari með hann. Þó ég verði nú að játa það, að innst inni var ég svolítið stolt af stráknum yfir því að hafa mannast svo mikið að hafa nú loksins orðð vit á þvi að næra sig sjálfur, þó svo að óneitanlega kæmi það niður á yngri systkinum hans.
Einn góðan veðurdag tilkynnti hann mér svo að hann ætlaði að flytja út. Nú vissi hann hvernig ætti að fara að því að borða hjálparlaust og hann gæti því örugglega komið sér áfram í lífinu án minnar aðstoðar.
Svo nú þarf ég aðeins að mata þrjú börn á matmálstímum og það er ekki hægt að neita því að borðhaldið er mér miklu auðveldara en áður því það munar alveg órtúlega mikið um þann elsta.
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Athugasemdir
Já takk kommenta aftur. Það var bráðnauðsynlegt að breyta fyrrisögninni
vegna allra ólofuðu og lofuðu stúlknanna svo þær átti sig í tíma á hættunni við að verðandi eiginmaður geti orðið þeim sannkallaður fjötur um fót sem
elsta barnið í fjölskyldunni.
Svava frá Strandbergi , 20.5.2007 kl. 17:46
Ég var nú eitthvað sein að fatta að þetta væri eiginmaðurinn - fannst samt fremur mikill aldursmunur á milli elsta og yngsta ;)
gerður rósa gunnarsdóttir, 20.5.2007 kl. 20:54
Jamm en þetta er nú skáldskapur eða á að heita svo. Þú mátt kannski búast við því að ég droppi við hjá þér snemma næsta sumars ef ég og þú verðum í stuði.
Kveðja til asnanna.
Svava frá Strandbergi , 20.5.2007 kl. 21:47
Það verður gaman :)
gerður rósa gunnarsdóttir, 21.5.2007 kl. 14:05
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.