8.5.2007 | 05:59
Aurapúkarnir

Í landi einu lengst norđur í höfum ţar sem norđurljósin loga á himni á vetrum en miđnćtursólin á sumrum á Skari aurapúki heima. Hann býr ásamt foreldrum sínum í holu bak viđ stóran stein í hamraveggjum Peningagjár á Ţingvöllum.
Aurapúkar eru agnarsmáir eđa álíka á stćrđ og lítill fugl. Ţeir eru međ afar stór uppmjó eyru og smáhala međ svolitlum hárbrúski á bláendanum.
Ţeir eru líka međ einstaklega stóra fćtur, fćturnir eru svona stórvaxnir af ţví ţeir nota ţá til ţess ađ spyrna sér áfram í vatninu í gjánni alveg niđur á botn. Niđri á botninum liggja silfurglitrandi peningar í stórum hrúgum sem mannfólkiđ hendir í vatniđ ţegar ţađ óskar sér, en aurapúkarnir nćrast á ţessum lukkupeningum. Í ţakklćtisskyni fyrir matargjafirnar sjá ţeir um ađ uppfylla óskir mannanna.
Aurapúkarnir róa út á vatniđ í gjánni í bátunum sínum ađ nćturlagi ţegar máninn skín. Ţar stinga ţeir sér á bólakaf og synda niđur á botninn á einni örskotsstundu. ţeir krafsa upp peningana međ fingrunum sem eru svo haganlega útbúnir til ţessarrar iđju ađ ţeir verđa segulmagnađir ţegar ţeir blotna. ţess vegna geta ţeir fyllt bátana á augabragđi og ţeir róa ekki ađ landi fyrr en bátarnir eru orđnir drekkhlađnir.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 20:47 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 196104
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 6
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Nei ţeir eru mannfćlnir mjög. En ţetta er hann Skari sem er á myndinni. Langamma hans stóđ nú á ţví fastar en fótunum ađ hann ćtti ađ heita Framúrskarandi ţví hann vćri svo framúrskarandi líkur langafa sínum sáluga. En mamma Skara kom á ţeirri málamiđlun ađ stytta nafniđ í Skara og langamman varđ ađ sćtta sig viđ ţađ.
Svava frá Strandbergi , 8.5.2007 kl. 08:23
Ć, vertu nú vćn og reyndu ađ takmarka ţig viđ viđeigandi bloggflokka - ţetta hefur ekkert ađ gera í "Vísindi og Frćđi", "Kvikmyndir", "Bćkur" eđa "Matur og og drykkur", heldur virkar bara sem argasti dónaskapur gagnvart öđrum bloggurum ţví ţú ýtir ţeirra greinum í burtu.
Púkinn, 8.5.2007 kl. 10:08
Já ţađ eru til aurapúkar ţađ er ég viss um.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.5.2007 kl. 14:34
Og međ hala? ţetta eru ljótu púkarnir sem ţú ert búin ađ planta ţarna niđur.
Einu aurapúkarnir sem ég hef séđ erum viđ mannfólkiđ, öllsaman međ tölu erum viđ aurapúkar, bara misjafnir aurapúkar, en engan séđ međ hala,
ennţá.
Sigfús Sigurţórsson., 8.5.2007 kl. 15:25
Ţú ert nú bara eins og drottning Guđný á ţessari nýju mund..Kleopatra t.d.
Iss hef engar áhyggjur af aurapúkum...ţeir hafa ekkert til min ađ sćkja í bili.
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 16:30
Já viiđ erum öll aurapúkar inn viđ beiniđ.
En Katrín ţetta er nú ekki andlit mitt í dag en kannski ég ćtti svona hvađ úr hverju ađ fara ađ sýna mitt rétta andlit.
Svava frá Strandbergi , 8.5.2007 kl. 18:50
Ég var ađ hugsa ţađ sama og Katrín ţú líkist kleopötru.
Kristín Katla Árnadóttir, 8.5.2007 kl. 19:12
Púkarnir fylgja okkur allstađar og hvort sem ţeir heita aura eđa annađ ţá elta ţeir okkur uppi og spyrna viđ, stundum međ og stundum á móti! Skemmtileg saga um Skara púka ...... Flott mynd svo ekki verđur um villst!
www.zordis.com, 8.5.2007 kl. 19:37
Sýna ţitt rétta andlit.?.Svava mín ţađ sést í gegnum ljóđin sögurnar og myndirnar. Ţú ert bara gullfalleg...
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 8.5.2007 kl. 20:33
Takk Katrín og sömuleiđis, ţađ sést í gegnum listina ţína og sögurnar ađ ţú ert falleg kona.
Svava frá Strandbergi , 8.5.2007 kl. 21:39
Ánćgđ međ nýju myndina af ţér, ţú ert ađ líkjast konunni sem ég hitti um daginn hjá ţér
Ásdís Sigurđardóttir, 9.5.2007 kl. 00:32
Takk fyrir ţađ Ásdís já ég er líkari konunnu sem ţú hittir heima hjá mér, nema ég er betur til höfđ á myndinni, máluđ og svoleiđis.
Svava frá Strandbergi , 9.5.2007 kl. 00:47
Ég er vođa ljótur mađur.
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.5.2007 kl. 21:59
Jćja. ég líka ljót ţví viđ erum ansi lík Nimbus.
Mér finnst annars ađ ţú hefđir átt ađ heita Sigfríđur ef ţađ vćri karlmannsnafn.
Svava frá Strandbergi , 9.5.2007 kl. 22:13
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.