Leita í fréttum mbl.is

Ég er á síðast snúningi...

sagði  skopparakringlan, um leið og hún þeyttist út um gluggann
ofan af áttundu hæð.

Ég er alveg á síðasta snúningi með þessar myndskreytingar. Dead line er 3. maí og ég á eftir að gera níu myndir.
Ég held ég verði ekki eldri ef ég klára þetta ekki á réttum tíma svo það er best að fara að sofa og halda áfram að djöflast við þetta eldsnemma í fyrramálið. 

Nighty night.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: www.zordis.com

Sendi þér lukkuna yfir! Gangi þér vel með þetta ....

www.zordis.com, 28.4.2007 kl. 08:33

2 Smámynd: Púkinn

Púkinn skilur nú ekki hvað þetta er að gera í bloggflokkum eins og "Ljóð" og "Bækur" - eða ertu að gera myndskreytingar við ljóðabók?

Púkinn, 28.4.2007 kl. 13:01

3 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ég er að myndskreyta bók,  púki og Skopparakringlan er heiti á einu ljóði eftir mig.

Svava frá Strandbergi , 28.4.2007 kl. 15:21

4 Smámynd: Sigfús Sigurþórsson.

Þetta er frábært hjá þér Guðný, gangi þér bara æðislega vel.

Sigfús Sigurþórsson., 28.4.2007 kl. 18:33

5 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Gangi þér vel Guðný mín

Og mig hlakkar til þegar þið bloggkonur farið að sýna saman, þetta verður eflaust samkoma bloggvina ásamt fleirum.

Kristín Katla Árnadóttir, 28.4.2007 kl. 19:58

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk

Svava frá Strandbergi , 28.4.2007 kl. 22:54

7 Smámynd: Ester Sveinbjarnardóttir

Gangi þér vel.

Ester Sveinbjarnardóttir, 29.4.2007 kl. 06:32

8 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Ester.

Svava frá Strandbergi , 29.4.2007 kl. 17:01

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband