25.4.2007 | 13:57
Jćja, sýningin fyrirhugađa
Jćja, Ég var ađ tala viđ Ástvald Guđmundsson í Ráđhúsinu Gerđur, Katrín og Zordís og ţađ var fundur í hádeginu og sýningin var samţykkt.
Nú ţarf ég bara, sagđi Ástvaldur ađ koma sem fyrst niđur í Ráđhús og ákveđa tíma fyrir sýninguna okkar. Ţađ er laus tími í júlí og ágúst 2008, svo nú verđiđ ţiđ ađ senda mér tölvupóst stelpur og viđ verđum ađ sammćlast um tíma sem fyrst af ţví ţađ er svo mikil ásókn í pláss.
Ég fann ţetta alveg á mér ađ sýningin yrđi samţykkt ţví ţađ var eitthvađ svo extra létt yfir mér í gćrkvöldi og ég var eitthvađ svo bjartsýn og glöđ.
Ég var líka ađ leika viđ Tító og Gosa međ leikfangi sem ég keypti handa ţeim, ţetta er svona lítil stöng međ bandi sem í hangir skúfur af skinnstrimlum. Ţeir elska ţetta leikfang og finnst gaman ađ reyna ađ ná ţví ţegar ég sveifla ţví í hringi í loftinu fyrir ofan ţá.
Svo datt mér í hug ađ sveifla bandinu eins og viđ vćrum í snú, snú og Gosi sat og fylgdist međ ţegar skúfurinn fór hring eftir hring og hausinn á honum snerist međ međan hann miđađi út skúfinn. Ţetta var alveg kostuleg sjón ađ sjá, svo stökk hann og hoppađi međ bandinu trekk í trekk alveg eins og hann vćri krakki ađ leika sér í snú, snú, Ég hló mig alveg máttlausa.
Tító fannst líka vođa gaman ţó hann fćri ekki í snú, snú eins og Gosi, hann er orđinn of gamall greyiđ til ađ hoppa svona mikiđ, en hann sćtti fćris ađ ná skúfnum ţegar tćkifćri gafst og lagđist ţá í gólfiđ međ hann og japlađi ánćgjulega á honum.
Rosalega er gaman ađ leika sér í snú, snú viđ ketti og hlćja og hlćja ţví ţetta var svo kúnstugt.
Ég ćtla ađ endurtaka leikinn í dag.
Nú var Tító ađ hoppa upp í kjöltuna á mér ţar sem ég sit og blogga en Gosi situr úti í glugga og virđir fyriir sér útsýniđ.
Stelpur hafiđ samband međ tölvupósti til mín sem fyrst.
Flokkur: Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 21:03 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
-
katrinsnaeholm
-
zordis
-
katlaa
-
jonaa
-
halkatla
-
ormurormur
-
martasmarta
-
steina
-
gudnyanna
-
zoti
-
ragjo
-
diesel
-
estersv
-
alit
-
toshiki
-
kaffi
-
svartfugl
-
jenni-1001
-
laufabraud
-
stormsker
-
svanurg
-
guru
-
ingo
-
lindagisla
-
bjorkv
-
prakkarinn
-
agny
-
bergruniris
-
raggibjarna
-
maple123
-
saethorhelgi
-
vglilja
-
johannbj
-
partners
-
vitinn
-
zeriaph
-
gudrunmagnea
-
birtabeib
-
iador
-
gudrunfanney1
-
ibb
-
kolgrimur
-
skjolid
-
bene
-
coke
-
hux
-
nonniblogg
-
heringi
-
hjolaferd
-
amason
-
joiragnars
-
steinibriem
-
rafdrottinn
-
siggith
-
vefritid
-
ljosmyndarinn
-
poppoli
-
perlaoghvolparnir
-
vitale
-
skordalsbrynja
-
lindalea
-
bidda
-
manisvans
-
scorpio
-
haddih
-
gattin
-
korntop
-
brahim
-
klarak
-
laugatun
-
konur
-
panama
-
sigurfang
-
joklamus
-
valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (24.8.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Til lukku Guđný,
ţú leyfir mér ađ fyrlgjast međ.
Sigfús Sigurţórsson., 25.4.2007 kl. 14:20
Takk Sigfús minn. Já ţér verđur auđvitađ bođiđ en sýningin verđur ekki fyrr en í júlí eđa ágúst 2008.
Svava frá Strandbergi , 25.4.2007 kl. 14:23
°Til hamingju Guđný min.
Kristín Katla Árnadóttir, 25.4.2007 kl. 14:33
Takk Kristín mín.
Svava frá Strandbergi , 25.4.2007 kl. 15:03
Gaman, gaman! Til hamingju! Gefđu nú Tító og Gosa vel útilátinn selbít í skottiđ frá mér. Ţeir eiga ţađ skiliđ!
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 25.4.2007 kl. 15:28
Takk Nimbus minn. Ég skal skila selbitanum til Tító og Gosa međ kveđju frá ţér
Svava frá Strandbergi , 25.4.2007 kl. 15:35
www.zordis.com, 25.4.2007 kl. 16:24
Heldur betur sniđugt :) Guđný snillingur.
gerđur rósa gunnarsdóttir, 25.4.2007 kl. 18:13
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 25.4.2007 kl. 18:27
Frábćrt... til hamingju, hlakka til ađ koma og sjá sýninguna hjá ykkur!
Ester Sveinbjarnardóttir, 25.4.2007 kl. 23:33
Takk Arna mín, Dúa og Ester.
Svava frá Strandbergi , 25.4.2007 kl. 23:54
Gosi er fallegt kisunafn :) Gosi minn var 13 ára fyrir 2 árum ţegar hann dó. Biđ ađ heilsa kisunum ţínum. Og til hamingju međ sýninguna
Bergrún Íris Sćvarsdóttir, 29.4.2007 kl. 20:36
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.