22.4.2007 | 02:18
Uppstilling Vatnslitir
Flokkur: Menning og listir | Breytt 20.5.2007 kl. 21:07 | Facebook
Eldri færslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guðjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guðjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin að ákveða að fá mér svoleiðis kött þegar Tító minn er farinn. Þessi Xantos sem er í x gotinu verður væntanlegur forfaðir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ætla að fá afkomanda Xantosar þegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góður
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóð
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábær og fræg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.11.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Tónlistarspilari
Af mbl.is
Fólk
- Diddy óskar eftir að losna í þriðja sinn
- Lítil spenna fyrir nýjustu þáttum Harry og Meghan
- Kom aðdáendum í opna skjöldu
- McGregor mætti fyrir rétt
- Ætlar að gera dagatal eins og slökkviðsliðsmennirnir
- David Walliams þurfti að bæta öðrum viðburði við
- Sagður eiga í ástarsambandi við mun yngri konu
- Sjónvarpsverðlaun afhent í fyrsta sinn
- Herra Hnetusmjör fagnar átta árum edrú
- Katrín prinsessa laumaðist á fund í Windsor-kastala
Athugasemdir
Ég þarf að finna til vatnslitina mína á ný! Þetta er svo yndislega gaman að mála og gleyma sér um stund. Frábært hjá þér Spurning með að koma á fót sýningu bloggvina ..... hvað segir þú um það Guðný Svava?
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 07:58
Þetta eru fallegar myndir hjá þér Guðný mín þú ert mikil Listakona.
Kristín Katla Árnadóttir, 22.4.2007 kl. 11:31
Takk fyrir að deila fegurðinni með okkur.
Ásdís Sigurðardóttir, 22.4.2007 kl. 12:54
Takk, jú það gæti verið gaman að halda svona sýningu bloggvina en hvar þá?
Nú býrð þú á Spáni zordís og Katrín í Englandi. Ég veit ekki.
Svava frá Strandbergi , 22.4.2007 kl. 13:36
Við höldum auðvitað samsýningu á íslandi þar sem flestir bloggvina okkar búa. Fáum bara moggann til að styrkja heimkomu okkar hinna..hehe. Þeim var nær að setja okkur saman í þennan bloggheim og verða nú að taka afleiðingunum!!! Mikið held ég að það væri skemmtilegt..og ekki bara málverk og mydnir heldur sögur og ljóð og gyðjuuppákomur og performansar. Gerum allt sem við kunnum og getum. Mér líst á !!!
Ef einher með völd eða sambönd kíkir hér við og getur hjálpað okkur að láta þetta gerast...endilega hafa þá samband. Gaman gaman....
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 14:14
Ég á tvær myndir í púkkið ;)
gerður rósa gunnarsdóttir, 22.4.2007 kl. 14:40
Hvernig væri að panta Ráðhúsið í Reykjavík það kostar ekkert að sýna þar fyrir Reykvíkinga. Þá er bara spurningin hvort þið bjugguð í Reykjavík og eru íslenskir ríkisborgarar. En kannski er hægt að fá undanþágu. En það er rúm ársbið í Ráðhúsinu.
Svava frá Strandbergi , 22.4.2007 kl. 15:26
Ársbið er bara fín bið og gefur góðan tíma til undirbúnings. Já eg er íslenskur ríkisborgari og bý/ bjó í reykjavík. Hvernig er það mætti ekki Jón Steinar og aðrir karlkyns snillingar vera með líka?
Ég meina erum við ekki bara öll saman í þessu snillingarnir? Ég er einmitt að byrja að mála fljótlega fyrir sýningu sem ég verð með hér í okt 2008...þannig að allur annar tími svona frá sumri 2008 hentar mér fínt. Og mér er fúlasta alvara með þessu...þetta gæti orðið ferlega skemmtilegt og kúl..listsýning Moggabloggara og mogginn myndi að sjálfsögðu sjá sóma sinn í að auglýsa vel fyrir okkur..hehe. Og hvað þó það slæðist einhverjir ekki reykvikingar með...þeir hljóta að fá að vera með í hópsýningu bloggara..en ekki hvað?
Ég er búin að skrifa smá blogg um þetta og allir trilljónamæringar eru velkomnir til að lesa þar ef þeir eru að lesa hér núna.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 16:38
Þeir sem hafa búið á Vesturgötunni eru og verða Reykvíkingar! Þessi hugmyn þarf að líta dagsins ljós og við þurfum að setja þetta í góða athugun ..... Ákveða að þetta sé að gerast, hversu margar myndir eða form hver og einn ætlar að hafa og láta vaða. Guðný sem er stödd á Íslandi þreifar Ísland .... Til er ég! Dásamlegt að ein lítil hugdetta hljóti grunn svo mætra!
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 17:44
zordís ég átti heima á Vesturgötunni sem barn frá sex ára aldri og til tólf.
Eruð þið þá öll sammála um að ég eigi að senda beiðni til Ráðhússins fyrir okkur Moggabloggara? Það er ég, zordís, Katrín, zoa. Eru einhverjir fleiri? Við verðum að ákveða hvers konar myndir við verðum með. En plássið er nóg í Ráðhúsinu. Það þarf að senda einhver sýnishorn af myndum til stjórnar Ráðhússins með umsókninni og ég get ekki sent umsóknina fyrr en þið eruð búnar að senda myndir í attacment til mín svavag@mi.is
Svava frá Strandbergi , 22.4.2007 kl. 18:03
Mogginn var nú búinn að lofa að fjalla vel um næstu sýningu mína. Því þegar ég hélt síðustu sýningu voru allir listgagnrýnendur í fríi og það kom sér ferlega illa og ekki bara fyrir mig eina því það voru fleiri sem fengu ekki umsögn um sýninguna sína vegna þessa. Og þáverandi fulltrúi menningar og lista hjá Morgunblaðinu sagðist ætla að bæta mér þetta upp næst
Svava frá Strandbergi , 22.4.2007 kl. 18:07
Get séð fyrir mér að t.d Steina í Danmörku myndi kannski vilja vera með...Jón Steinar er myndlistamaður..spurning hvort hann vilji sýna eitthvað. Það væri gott að fá að vita hvaða tímar eru lausir og hvernig Þeir henta sem flestum
Skemmtilegt. Þurfum líka að fá hversu mikil alvara liggur að baki hjá hverjum og einum...
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 18:51
Mér er alvara en þarf að fá staðfestinu um það hjá öðrum hvort þeim sé líka púra alvara. En er ekki best að einn sæki um fyrir alla í einu og sendi þá sýnishorn verka hvers og eins?
Svava frá Strandbergi , 22.4.2007 kl. 19:01
Alvara og ég mæli með að björkin verði með líka. Hvenær viltu fá öll gögn til þín. Gefum okkur tímamörk.
Þú sem "umboðsmaður" okkar moggabloggara (ég ferk) gefðu okkur tímamörk og við fylgum þínum sporum og englanna sem svífa allt um kring!
Mér finst þetta alveg meiriháttar og sé þetta gerast enda bara snillingar í farteskinu sumir eins og þú Guðný með gullsins reynslu í farteskinu .... Ég sendi þér póst .....
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 19:08
Mér er alvara en þarf að fá staðfestinu um það hjá öðrum hvort þeim sé líka púra alvara. En er ekki best að einn sæki um fyrir alla í einu og sendi þá sýnishorn verka hvers og eins?
Svava frá Strandbergi , 22.4.2007 kl. 19:13
Allt í lagi eigum við að segja að tímamörkin séu 10 dagar það er að segja til og með 2. maí, til að staðfesta og senda sýnishorn verka á svavag@mi.is eða svava45@simnet.is
Svava frá Strandbergi , 22.4.2007 kl. 19:17
Allt í lagi eigum við að segja að tímamörkin séu 10 dagar það er að segja til og með 2. maí, til að staðfesta og senda sýnishorn verka á svavag@mi.is eða svava45@simnet.is
Svava frá Strandbergi , 22.4.2007 kl. 19:20
Hljómar vel ... tími til 2 mai að koma til þín sýnishorni yndislegt .... ég sendi þér línu fljótlega
www.zordis.com, 22.4.2007 kl. 19:42
Er búin að senda þér staðfestingu og mun senda sýnishornin fljótlega.
Katrín Snæhólm Baldursdóttir, 22.4.2007 kl. 19:56
Sko þessar tvær þarna; önnur er talsvert stór, líklega 1,50 m x 80 eða eitthvað álíka, olía, og hin er talsvert minni, líka olía. En ég er ekkert með myndir af þeim til að senda ykkur, þær eru báðar á Íslandi :/
Á ég kannski að fara að mála nokkrar í viðbót? Hvað á maður að hafa margar myndir á svona sýningu??
gerður rósa gunnarsdóttir, 22.4.2007 kl. 20:43
Þú bjóst á Vesturgötunni frá sjö ára aldri til þrettán. Rétt skal nú vera rétt!
Sigurður Þór Guðjónsson, 23.4.2007 kl. 01:35
Flott hjá ykkur!
Ester Sveinbjarnardóttir, 23.4.2007 kl. 04:07
já frábært framtak
Anna Benkovic Mikaelsdóttir, 23.4.2007 kl. 05:22
Allt í lagi Nimbus þá það, þú ert yngri og manst þetta betur. En er nokkur furða að minnið sé farið að förlast eftir öll þessi ár?
Svava frá Strandbergi , 23.4.2007 kl. 13:43
zoa Ráðhúsið er nú talsvert stórt. En það fer eftir því hvað við verðum endanlega mörg með þessa sýningu hvað við getum verið með margar myndir hvert.
Hér með auglýsi ég að ég, Guðný Svava, zordís, Zoa og Katrín fyrirhugum að halda samsýningu bloggvina í Ráðhúsi Reykjavíkur eftir u.þ. b. rúmt át. Ef fleiri hafa áhuga á að vera með geta fjórir komist að í viðbót. Ok hvað segið þið um það?
Svava frá Strandbergi , 23.4.2007 kl. 13:49
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.