11.4.2007 | 01:13
Eldurinn
Á miđjum veggnum yfir sófanum í stofunni hékk fallegt gat í gylltum ramma og inni í gatinu , gat ađ líta tóma dós undan grćnum baunum frá Ora.
Börnunum á heimilinu fannst ţessi baunadós einstaklega áhugarverđ og langađi til ţess ađ kanna hana nánar, e n ţađ var alls ekki auđsótt mál, ţví foreldrar ţeirra harđbönnuđu ţeim ađ koma nálćgt gatinu međ baunadósinni, ţar sem ţađ vćri ţeirra hjartfólgnasta listaverk.
En ţegar móđir barnanna var önnum kafin í eldhúsinu notuđu ţau tćkifćriđ. Hvert á fćtur öđru tóku ţau tilhlaup á stofugólfinu og stukku upp í gatiđ á veggnum. Síđan renndu ţau sér ofan í baunadósina.
Ţar niđri á botninum tóku viđ iđjagrćnir vellir svo langt sem augađ eygđi, en út viđ sjóndeildarhringinn mátti sjá skógivaxnar hćđir ţar sem vingjarnlegir indíánar bjuggu í rjóđri einu langt inni í skógarţykkninu.
Indíánarnir voru mjög gestrisinn ţjóđ og buđu börnin alltaf hjartanlega velkomin ađ eldstćđi sínu og slógu ćvinlega upp veglegri matarveislu ţegar ţau komu í heimsókn.
ţegar máltíđinni lauk hófu indíánarnir jafnan ćstan stríđsdans kringum eldinn vopnum búnir og fagurlega málađir á berum gljáandi líkömum sínum. Ţeir buđu börnunum ćtíđ í dansinn međ sér og var hverju og einu ţeirra fengiđ spjót í hendur, til ţess ađ ţau gćtu tekiđ ţátt í dansinum kringum logandi báliđ.
Ţau dönsuđu alsnakin eins og indíánarnir, sveifluđu spjótunum og sungu međ ţeim undarlegan seiđandi söng um löngu horfna tíma ţegar allir menn áttu sér ađsetur viđ elda sem veittu ţeim skjól fyrir nístandi kuldanum um nćtur.
Eldurinn bćgđi einnig rándýrunum frá og viđ hann voru sagđar sögur af hatrömmum bardögum og frćkilegum veiđiferđum og viđ eldinn var villibráđin matreidd og borinn fram.
En ţegar dansinum lauk og indíánarir og börnin sátu ţćgilega ţreytt viđ deyjandi eldinn og hvíldu spjótin á nöktum lćrum sér brást ţađ ekki ađ rödd úr öđrum heimi rauf ţessa friđsćlu stund. 'Krakkar hvađ á ţađ eiginlega ađ ţýđa ađ sitja ţarna allsber á gólfinu?' 'Og enn og aftur eruđ ţiđ búin ađ stela kústsköftunum og stönginni af teppahreinsarnum' 'Skammist ţiđ ykkar og klćđiđ ykkur og komiđ ađ borđa eins og skot!'
Börnunum á heimilinu fannst ţessi baunadós einstaklega áhugarverđ og langađi til ţess ađ kanna hana nánar, e n ţađ var alls ekki auđsótt mál, ţví foreldrar ţeirra harđbönnuđu ţeim ađ koma nálćgt gatinu međ baunadósinni, ţar sem ţađ vćri ţeirra hjartfólgnasta listaverk.
En ţegar móđir barnanna var önnum kafin í eldhúsinu notuđu ţau tćkifćriđ. Hvert á fćtur öđru tóku ţau tilhlaup á stofugólfinu og stukku upp í gatiđ á veggnum. Síđan renndu ţau sér ofan í baunadósina.
Ţar niđri á botninum tóku viđ iđjagrćnir vellir svo langt sem augađ eygđi, en út viđ sjóndeildarhringinn mátti sjá skógivaxnar hćđir ţar sem vingjarnlegir indíánar bjuggu í rjóđri einu langt inni í skógarţykkninu.
Indíánarnir voru mjög gestrisinn ţjóđ og buđu börnin alltaf hjartanlega velkomin ađ eldstćđi sínu og slógu ćvinlega upp veglegri matarveislu ţegar ţau komu í heimsókn.
ţegar máltíđinni lauk hófu indíánarnir jafnan ćstan stríđsdans kringum eldinn vopnum búnir og fagurlega málađir á berum gljáandi líkömum sínum. Ţeir buđu börnunum ćtíđ í dansinn međ sér og var hverju og einu ţeirra fengiđ spjót í hendur, til ţess ađ ţau gćtu tekiđ ţátt í dansinum kringum logandi báliđ.
Ţau dönsuđu alsnakin eins og indíánarnir, sveifluđu spjótunum og sungu međ ţeim undarlegan seiđandi söng um löngu horfna tíma ţegar allir menn áttu sér ađsetur viđ elda sem veittu ţeim skjól fyrir nístandi kuldanum um nćtur.
Eldurinn bćgđi einnig rándýrunum frá og viđ hann voru sagđar sögur af hatrömmum bardögum og frćkilegum veiđiferđum og viđ eldinn var villibráđin matreidd og borinn fram.
En ţegar dansinum lauk og indíánarir og börnin sátu ţćgilega ţreytt viđ deyjandi eldinn og hvíldu spjótin á nöktum lćrum sér brást ţađ ekki ađ rödd úr öđrum heimi rauf ţessa friđsćlu stund. 'Krakkar hvađ á ţađ eiginlega ađ ţýđa ađ sitja ţarna allsber á gólfinu?' 'Og enn og aftur eruđ ţiđ búin ađ stela kústsköftunum og stönginni af teppahreinsarnum' 'Skammist ţiđ ykkar og klćđiđ ykkur og komiđ ađ borđa eins og skot!'
Meginflokkur: Menning og listir | Aukaflokkur: Bloggar | Breytt 20.5.2007 kl. 21:19 | Facebook
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (22.12.): 0
- Sl. sólarhring:
- Sl. viku: 8
- Frá upphafi: 0
Annađ
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 8
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Falleg saga. Guđný mín.
Kristín Katla Árnadóttir, 11.4.2007 kl. 10:35
Skemmtileg saga ;)
Ester Sveinbjarnardóttir, 11.4.2007 kl. 17:16
Frábćr örsaga. Hefurđu lesiđ Vinjetturnar hans Ármanns Reynis?? ég er mjög hrifin af ţeim.
Ásdís Sigurđardóttir, 11.4.2007 kl. 21:46
Frábćr saga ţetta, ég átti von á einhverjum allt öđruvísi endi, flott flott.
Sigfús Sigurţórsson., 11.4.2007 kl. 21:48
Takk, nei ég hef ekki lesiđ Vinjetturnar. Ćtli ég geti ekki náđ í ţćr á bókasafninu?
Svava frá Strandbergi , 11.4.2007 kl. 23:28
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.