Leita í fréttum mbl.is

'Sifjaspell ( og aðra misnotkun á börnum) á að tala í hel'

Misnotkun á börnum, sérstaklega kynferðisleg misnotkun, er sjaldanviðurkennd á Indlandi og af þeim sökum hafa aðgerðarsinnar fagnað rannsókninni.'

Með vaxandi og opinni umræðu undanfarna áratugi hefur mikið áunnist hér á íslandi varðandi mál þeirra barna sem verða fyrir kynferðislegri misnotkun.

Hér áður fyrr var ástandið líkt hér á landi og það er á Indlandi í dag. Það var aldrei talað um svona hluti. Þeir voru 'tabú' ´Svona lagað gerðist ekki' og þess vegna var ekki talað um það . En þrátt fyrir framfarir í þessum málum megum við ekki sofna á verðinum og halda að nóg sé að gert. Við þurfum sífellt að halda vöku okkar í þessum ógeðfelldu málum. Við þurfum sífellt að vera á verði til þess að vernda saklaus börn og unglinga gegn þessum svívirðilegu glæpum sem kynferðisleg misnotkun er.


mbl.is Algengt að börn séu misnotuð á Indlandi skv. nýrri rannsókn
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Já það eru  því miður alltaf að berast nýjar fréttir sem staðfesta hve algengt það er í þessum heimi okkar að misnota börn.

Svava frá Strandbergi , 9.4.2007 kl. 23:47

2 Smámynd: Kristín Katla Árnadóttir

Þetta er hræðilegt og sorglegt.

Kristín Katla Árnadóttir, 10.4.2007 kl. 10:54

3 Smámynd: www.zordis.com

Manni verður óglatt á þessu, ég las skýrslu sem vinkona mín gerði um þessi mál og það stóð í manni hjartað af viðbjóði!  Það eru ekki til nógu hörð orð né aðgerðir sem gerandinn mætti þola.  Bið Guð um að hjálpa svona óyndisfólki sem og að blessað þolendur sem eru saklaus og yndisleg börn!  

www.zordis.com, 10.4.2007 kl. 19:01

4 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Ekki veitir af zordís mín að biðja fyrir bæði þolendum og gerendum.

Svava frá Strandbergi , 10.4.2007 kl. 19:41

5 Smámynd: Ásdís Sigurðardóttir

Það var gaman að koma til þín í dag. Æðislegur hann kisi þinn. Gangi þér vel næstu daga í því sem þú ert að fara í.

Ásdís Sigurðardóttir, 10.4.2007 kl. 21:43

6 Smámynd: Svava frá Strandbergi

Takk Ásdís mín, sömuleiðis.

Svava frá Strandbergi , 10.4.2007 kl. 22:45

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Höfundur

Svava frá Strandbergi
Svava frá Strandbergi

Myndlistarmaður. Smellið á myndina til að sjá verð á skopmyndum sem og eftirprentunum úr galleryi.
Myndir á þessarri síðu eru verndaðar af höfundarrétti hjá Myndstef.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband