9.4.2007 | 02:24
Páskadagur
Ţá er páskadagur liđinn međ öllum sínum heilagleika og súkkulađiáti.
Ég stútađi sjálf einu stóru páskaeggi í dag. ţađ lá viđ ađ ég ćti hitt páskaeggiđ sem ég hafđi keypt líka, en sat á mér.
Ţađ páskaegg ćtlađi ég af göfuglyndi mínu ţremur litlum ömmubörnum sem ég átti von á í dag međ mömmu sinni og pabba.
Krakkagreyin rifust um eggiđ sitt ţegar ţau komu, enda ekki nema von ađ fá ţrjú bara eitt egg til ađ skipta á milli sín ţegar amma ţeirra fékk eitt jafnstórt egg bara handa sjálfri sér.
En mamma ţeirra vildi ađ ţau fengju eitt egg saman enda var ţetta svo sem mikiđ meira en nóg handa ţessum píslum.
Ţađ hefđi kannski mátt segja ţađ međ góđum rökum ađ svona stórt páskaegg vćri líka mikiđ meira en nóg handa mér en ţegar mađur er súkkulađifíkill hlustar mađur ekki á svoleiđis endemis bull.
Ég hegđađi mér allavega mikiđ betur í ár en í fyrra, ţá tókst mér ađ innbyrđa af óviđjafnanlegri grćđgi minni fimm, segi og skrifa fimm stórum páskaeggjum sem ég ćtlađi börnunum en sem enduđu öll einhvern veginn uppi í mér.
Loks ţegar ég keypti sjötta páskaeggiđ stóđst ég freistinguna og blessuđ börnin fengu ţađ sem ţeim bar.
Ţetta var hin ágćtasta stund hjá okkur í dag og systkini mín og systurdóttir heiđruđu mig međ ţví ađ koma lika í heimsókn og fyrir utan páskaeggin voru étnar pönnukökur međ rjóma og vínarterta međan klassíkin hljómađi á geilaspilaranum.
Í kvöld glápti ég á imbakassann međ rauđvínsglas í hönd međ Tító og Gosa mér viđ hliđ áđur en ég tók mig til og bloggađi fyrir nóttina.
Góđa nótt öllsömul.
Ég stútađi sjálf einu stóru páskaeggi í dag. ţađ lá viđ ađ ég ćti hitt páskaeggiđ sem ég hafđi keypt líka, en sat á mér.
Ţađ páskaegg ćtlađi ég af göfuglyndi mínu ţremur litlum ömmubörnum sem ég átti von á í dag međ mömmu sinni og pabba.
Krakkagreyin rifust um eggiđ sitt ţegar ţau komu, enda ekki nema von ađ fá ţrjú bara eitt egg til ađ skipta á milli sín ţegar amma ţeirra fékk eitt jafnstórt egg bara handa sjálfri sér.
En mamma ţeirra vildi ađ ţau fengju eitt egg saman enda var ţetta svo sem mikiđ meira en nóg handa ţessum píslum.
Ţađ hefđi kannski mátt segja ţađ međ góđum rökum ađ svona stórt páskaegg vćri líka mikiđ meira en nóg handa mér en ţegar mađur er súkkulađifíkill hlustar mađur ekki á svoleiđis endemis bull.
Ég hegđađi mér allavega mikiđ betur í ár en í fyrra, ţá tókst mér ađ innbyrđa af óviđjafnanlegri grćđgi minni fimm, segi og skrifa fimm stórum páskaeggjum sem ég ćtlađi börnunum en sem enduđu öll einhvern veginn uppi í mér.
Loks ţegar ég keypti sjötta páskaeggiđ stóđst ég freistinguna og blessuđ börnin fengu ţađ sem ţeim bar.
Ţetta var hin ágćtasta stund hjá okkur í dag og systkini mín og systurdóttir heiđruđu mig međ ţví ađ koma lika í heimsókn og fyrir utan páskaeggin voru étnar pönnukökur međ rjóma og vínarterta međan klassíkin hljómađi á geilaspilaranum.
Í kvöld glápti ég á imbakassann međ rauđvínsglas í hönd međ Tító og Gosa mér viđ hliđ áđur en ég tók mig til og bloggađi fyrir nóttina.
Góđa nótt öllsömul.
Eldri fćrslur
- Desember 2014
- Apríl 2013
- Janúar 2013
- Nóvember 2012
- Ágúst 2012
- Október 2011
- Júní 2011
- Apríl 2011
- Febrúar 2011
- Janúar 2011
- September 2010
- Júní 2010
- Maí 2010
- Nóvember 2009
- Ágúst 2009
- Júlí 2009
- Júní 2009
- Maí 2009
- Apríl 2009
- Mars 2009
- Febrúar 2009
- Janúar 2009
- Desember 2008
- Nóvember 2008
- Október 2008
- September 2008
- Ágúst 2008
- Júlí 2008
- Júní 2008
- Maí 2008
- Apríl 2008
- Mars 2008
- Febrúar 2008
- Janúar 2008
- Desember 2007
- Nóvember 2007
- Október 2007
- September 2007
- Ágúst 2007
- Júlí 2007
- Júní 2007
- Maí 2007
- Apríl 2007
- Mars 2007
- Febrúar 2007
- Janúar 2007
- Desember 2006
- Nóvember 2006
- Október 2006
- September 2006
- Júlí 2006
- Maí 2006
- Apríl 2006
Tenglar
http:www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson, texti eftir Kerst
- http://
- Halldór Guðjónsson lagasmiður og Kerst textahöf. Flott lög eftir Halldór Guđjónsson og textar eftir Kerst
- http://
http://www.showcaseyourmusic.com/KerstGudjonsson
Lög eftir Halldór Guđjónsson og texti eftir Kerst
http://www.diadems.no/
Ragdoll kettir. En ég er búin ađ ákveđa ađ fá mér svoleiđis kött ţegar Tító minn er farinn. Ţessi Xantos sem er í x gotinu verđur vćntanlegur forfađir nýja kisans mín
- Ragdoll kettir Ég ćtla ađ fá afkomanda Xantosar ţegar Tító er farinn frá mér.
Tenglar
- http://
- Halldór Guðjónsson sem gerði lagið við ljóðið mitt ´ Huggun' og fleiri ljóð eftir mig Hann er góđur
- Ljóð á Tíu þúsund tregawött Framúrstefnuleg ljóđ
- Myndir Katrínar K. vinkonu Flottar ljósmyndir
- Myndir Rebekka Frábćr og frćg
- Ljóð.is
- Allra veðra von
Bloggvinir
- katrinsnaeholm
- zordis
- katlaa
- jonaa
- halkatla
- ormurormur
- martasmarta
- steina
- gudnyanna
- zoti
- ragjo
- diesel
- estersv
- alit
- toshiki
- kaffi
- svartfugl
- jenni-1001
- laufabraud
- stormsker
- svanurg
- guru
- ingo
- lindagisla
- bjorkv
- prakkarinn
- agny
- bergruniris
- raggibjarna
- maple123
- saethorhelgi
- vglilja
- johannbj
- partners
- vitinn
- zeriaph
- gudrunmagnea
- birtabeib
- iador
- gudrunfanney1
- ibb
- kolgrimur
- skjolid
- bene
- coke
- hux
- nonniblogg
- heringi
- hjolaferd
- amason
- joiragnars
- steinibriem
- rafdrottinn
- siggith
- vefritid
- ljosmyndarinn
- poppoli
- perlaoghvolparnir
- vitale
- skordalsbrynja
- lindalea
- bidda
- manisvans
- scorpio
- haddih
- gattin
- korntop
- brahim
- klarak
- laugatun
- konur
- panama
- sigurfang
- joklamus
- valdimarjohannesson
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (23.1.): 1
- Sl. sólarhring: 1
- Sl. viku: 5
- Frá upphafi: 195853
Annađ
- Innlit í dag: 1
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 1
- IP-tölur í dag: 1
Uppfćrt á 3 mín. fresti.
Skýringar
Athugasemdir
Notalegur dagur ..... ég er fegin ađ vera ekki haldin súkkulađiást nema svona rétt til ađ smakka! Gleđilega Páska ........ líst betur á rauđvínsglasiđ of snemmt ađ fá sér rauđvínsglas kl.08 á ísl tíma ..............
www.zordis.com, 9.4.2007 kl. 08:00
Hvernig er međ frábćra stund međ gvöđi á páskum međ ţessari kristnu ţjóđ. Er ţađ ekki toppurinn?
Sigurđur Ţór Guđjónsson, 9.4.2007 kl. 11:18
Yndislegur pistill! Fíknin í súkkulađi getur veriđ tiltölulega meinlaus ef ţú heldur henni svona nokkurn veginn innan eđlilegra marka
Jenný Anna Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 11:21
Skemtileg stund hjá ykkur.
Kristín Katla Árnadóttir, 9.4.2007 kl. 12:55
Gleđileg páska öllsömul.
Gvöđ var náttúrulega líka í kaffi hjá mér Nimbus og átti frábćra stund međ okkur öllum.
Svava frá Strandbergi , 9.4.2007 kl. 13:04
Er eitthvađ nýtt ađ frétta frá himnum????
Katrín Snćhólm Baldursdóttir, 9.4.2007 kl. 13:39
Já auđvitađ Katrín. Kristur er upprisinn.
Svava frá Strandbergi , 9.4.2007 kl. 13:58
Sćl Svava. Einversstađar hefi ég lesiđ, ađ öll trúarbrögđ séu sprottin af hrćđslu og ţrekleysi mannkynsins,- hrćđsluni viđ dauđan. Allavega mjög nálćgt minni skođun. Kanske skiljanlegt ađ trúin og Kristur skuli fá slíka athygli.
Ţorkell Sigurjónsson, 9.4.2007 kl. 15:51
Sćll Keli minn og gleđilega páska til ţín og Betu. Já líklega er eitthvađ til í ţessarri kenningu en ég vona ţó ađ eitthvađ meira búi ađ baki. Neanderdalsmenn vissu t.d. ekkert um Krist en ţó viđhöfđu ţeir merkilega útfarasiđi sem bera vitni um trú á annađ líf. Ţađ hefur ţá byrjađ snemma ţetta ţrekleysi mannsins.
Svava frá Strandbergi , 9.4.2007 kl. 18:41
Bćta viđ athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.